Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 159

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 159
— 157 — 1953 nefndar. Þrátt fyrir þessar miklu byggingarframkvæmdir er sýnilegt, þegar lititS er á fjölgun íbúa i bænum, a‘ð húsnæðisvandræðin munu frekar hafa aukizt en minnkað á árinu. Að- stoðarlæknir minn skoðaði 101 ibúð eftir beiðni íbúanna. Sorpmagn i Reykjavík taldist vera 84236 m3, eða 15693 smálestir. Sorpmagn á hvern íbúa var þannig 1,353 m3, eða 253 kg. A árinu var tekin upp sorphreinsun á erfðafestulöndum, en fram að því höfðu ábúendur sjálfir séð um þá hreinsun. Heilbrigðiseftirlitið beitti sér fyrir þvi, eins og undanfarin ár, að húseigendur hreinsuðu lóðir sínar, °g fylgdist með aðgerðum í þvi efni. Fyrir beina tilhlutan eftirlitsins voru 360 lóðir hreinsaðar á árinu, þar af hreinsuðu vinnuflokkar bæjarins 152. Rifnir voru 8 braggar og 66 skúrar. Vinnuflokkarnir óku 224 bilhlössum af rusli á sorphaugana. Útisalernum fækkaði úr 377 i 332 á árinu. Útisal- erni við íbúðarhús voru í ársbyrjun 123, en i árslok 103. í herskálahverf- um> við nýbyggingar og á öðrum vmnustöðvum fækkaði útisalernum um 25. í árslok voru í herskálahverf- um 204, á vinnustöðvum 25 útisalerni. Akranes. Eins og áður hefur verið getið, dró mikið úr byggingum ibúð- arhúsa undanfarin ár, og lá síðast við fullri kyrrstöðu. En fólkinu fjölgaði uokkuð jafnt og þétt, og hafa orðið ^rfiðleikar á húsnæði. Ein afleiðing Pessa varð sú, að fólk tók til ibúðar °hæf húsakynni eða hélt áfram að UUa í heilsuspillandi íbúðum. Var f>'amkvæmd skoðun á þeim og þær úsemdar óhæfar af heilbrigðisnefnd. Munu öll þau húsakynni nú ýmist vera rýmd eða rifin. Nú er aftur að koma fjörkippur í byggingarfram- kvæmdir. Á þessu ári hafa verið tekin j notkun 20 hús með 21 ibúð alls, en hyrjað hefur verið á smíði margra hiisa. Flest hinna nýju húsa eru við ' esturgötu innanverða, og er þar að msa upp nýtt bæjarhverfi smáíbúðar- húsa. Borgarnes. Nokkur hús í smíðum í Sveitunum, og fara húsakynni manna hg búpepings batnandi með ári hverju. ^ ibúðarhús í smiðum í Borgarnesi. Engar heilsuspillandi ibúðir i hérað- inu, svo að ég viti. Þrifnaður víðast sæmilegur. Sorphreinsun i Borgar- nesi og sorpílát við hvert ibúðarhús. Sambýli manna og búpenings i kaup- stöðum hefur alltaf sín vandamál með sér, hvað þrifnaði við kemur. Á það sér líka stað hér enn, að haugar eru á vorin innan þorpsins. Verstu hneykslin í þessum efnum eru nú úr sögunni, og smám saman hverfur hitt, sem eftir er. Stór munur, síðan kýrn- ar voru alfarið fluttar að Hamri til sumardvalar, og vetrargeymsla þar kemur vonandi bráðum fyrir allan búpening bæjarins. í sveitum mætti sums staðar búa snyrtilegar um fjós- hauga og aðrar áburðargeymslur, þótt ef til vill sé ekki hægt að benda á heilsuspillandi áhrif af þessum sökum. Ólafsvikur. Húsakynni og þrifnaður fara batnandi með auknum og aðal- lega bættum húsakynnum og aukinni innanhússmenningu. Umgengni á al- mannafæri mætti vera betri, og á heil- brigðisnefnd nokkuð stautsamt með sumt fólk. Búðardals. Ný hús sifellt að risa af grunni. Þó mikið verk að vinna, unz góð húsakynni verða alls staðar í sýsl- unni. Sums staðar eru húsakynni svo slæm, að vart geta talizt mannabústað- ir; er það einkum i þeim sveitum, sem afskekktastar eru, og þarf þó sums staðar ekki til. Víða er eflaust um að kenna fátækt, þar sem húsakynni eru svo léleg, svo og hinu, að búendur sumir eru teknir að eldast og lýjast, en börnin hlaupin út um hvippinn og hvappinn, og telja þeir þá, að ekki taki að eyða þessum fáu aurum, er þeir hafa aflað sér með súrum sveita, í húsabyggingar. Þar sem hinir yngri menn taka við, er öðru máli að gegna, enda rísa þar húsin helzt upp. Þeir, sem flytjast inn í héraðið, una heldur ekki við gömul og af sér gengin húsa- kynni og byggja þegar i stað. Bolungarvikur. Byggingarfram- kvæmdir litlar. Lokið var við verka- mannabústaðinn nýja, og eru íbúarnir fluttir i hann. Árnes. Húsakynni góð á einstaka stað, en víða er þeim ábótavant. Sums slaðar eru þau algerlega óviðunandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.