Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 141
— 139
1953
6. Skipulagsskrá nr. 158 7. septem-
ber, fyrir Styrktarsjóð Starfs-
mannafélags Akranesbæjar.
7. Skipulagsskrá nr. 160 7. septem-
ber, fyrir Styrktarsjóð Starfs-
mannafélags Reykjavikurbæjar.
Til læknaskipunar og heilbrigðis-
mála var eytt á árinu kr. 27766026,28
(áætlað hafði verið kr. 28228715,00)
og til félagsmála kr. 52185254,59 (kr.
51084339,00). Á fjárlögum næsta árs
voru sömu liðir áætlaðir kr.
30164090,00 + 54339485,00.
2. Heilbrigðisstarfsmenn.
Tafla I.
, Læknar, sem lækningaleyfi hafa á
Islandi, eru i árslolc taldir 220, þar af
194i), sem hafa fast aðsetur hér á
landi og tafla I tekur til. Eru þá sam-
kvæmt því 786 íbúar um hvern þann
lækni. Búsettir erlendis eru 17, en við
ýmis bráðabirgðastörf hér og erlendis
12. Auk læknanna eru 44 læknakandi-
datar, sem eiga ófengið lækningaleyfi.
Islenzkir læknar, sem búsettir eru er-
lendis og ekki hafa lækningaleyfi hér
a landi, eru 7.
Tannlæknar, sem reka tannlækna-
stofur, teljast 35 auk tveggja lækna,
seni jafnframt eru tannlæknar, en
lannlæknar, sem tannlækningaleyfi
hafa hér á landi (læknarnir ekki með-
taldir), samtals 43, þar af 4 búsettir
erlendis, en 2 við framhaldsnám. ís-
lenzkir tannlæknakandídatar, sem
eiga ófengið tannlækningaleyfi, eru 3.
Á læknaskipun landsins urðu eftir-
larandi breytingar:
Snorri Jónsson cand. med. & chir.
eáðinn aðstoðarlæknir héraðslæknis í
Pingeyrarhéraði frá 15. janúar til 15.
febrúar; ráðningin staðfest 15. janúar;
ráðningin framlengd 19. febrúar til 1.
inarz. — Skúli Helgason cand. med.
& chir. ráðinn aðstoðarlæknir héraðs-
læknis í Selfosshéraði frá 15. janúar;
eáðningin staðfest 22. janúar. -— Ól-
1) I þessari tölu eru innifaldir og þvi tvi-
aldir 3 læknakandídatar, sem eiga ófengið al-
æennt lækningaleyfi, en gegna héraðslæknis-
embættum og hafa lækningaleyfi, aðeins ó
hreðan svo stendur.
afur Ólafsson, læknir í Hafnarfirði,
settur 30. janúar héraðslæknir i Súða-
víkurhéraði frá 1. febrúar. — Davíð
Davíðsson cand. med. & chir. ráðinn
aðstoðarlæknir héraðslæknis i Borgar-
nesi frá 15. febrúar; ráðningin stað-
fest 19. febrúar. — Jón Hallgrimsson
stud. med. & chir. settur 18. marz
héraðslæknir i Árneshéraði frá 1.
apríl. — Björgúlfur Ólafsson, læknir á
Seltjarnarnesi, ráðinn aðstoðarlæknir
liéraðslæknis í Ólafsfjarðarhéraði frá
1. april; ráðningin staðfest 31. marz.
— Garðar Þ. Guðjónsson, cand. med.
& chir. settur 2. júli frá 1. s. m. og
skipaður 3. nóvember héraðslæknir
í Flateyjarhéraði. — Hörður Helga-
son cand. med. & chir. settur 2.
júlí héraðslæknir í Súðavikurhéraði
frá 1. s. m. — Guðmundur Árnason
cand. med. & chir. ráðinn aðstoðar-
læknir héraðslæknis á Egilsstöðum frá
1. júli; ráðningin staðfest 2. júli. —
Árni Ársælsson cand. med. & chir.
ráðinn aðstoðarlæknir héraðslæknis i
Hafnarhéraði frá 1. júlí til 15. ágúst;
ráðningin staðfest 10. júlí. — Einar
Pálsson cand. med. & chir. settur 15.
júlí staðgöngumaður héraðslæknis á
Akureyri frá 1. ágúst til 30. september.
— Björgúlfur Ólafsson, læknir á Sel-
tjarnarnesi, ráðinn aðstoðarlæknir hér-
aðslæknis i Patreksfjarðarhéraði um
mánaðartíma frá 27. júlí; ráðningin
staðfest 29. júlí. — Gunnar Biering
cand. med. & chir. ráðinn aðstoðar-
læknir héraðslæknis í Stykkishólms-
héraði um mánaðartíma frá 23. júní;
ráðningin staðfest 29. júlí. — Óli
Kristinn Guðmundsson stud. med. &
chir. settur 1. september héraðslæknir
i Árneshéraði frá s. d. — Jóni Gunn-
laugssyni, héraðslækni í Reykhólahér-
aði, veitt 5. október lausn frá embætti
frá 1. desember. — Friðrik Friðriks-
son læknir ráðinn aðstoðarlæknir hér-
aðslæknis í Blönduóshéraði frá 1.
október; ráðningin staðfest 23. októ-
ber. — Baldur Jónsson læknir skip-
aður 30. október héraðslæknir i Þórs-
hafnarhéraði frá 1. nóvember. — Ól-
afur Björnsson cand. med. & chir.
settur 25. nóvember héraðslæknir i
Súðavíkurhéraði frá 1. janúar 1954.
— Einar Helgason stud. med. & chir.