Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 85

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 85
83 — 1953 aldri munn- og kokbólgu, er hann skráði sem kverkabólgu. Víst er þetta sundurleitur kvilli og eflaust margvis- legum sóttkveikjum til að dreifa. Hafnarfj. Varð vart mikinn hluta af arinu. Þrálátur kvilli og hvimleiður. Akranes. Kom fyrir mestan hluta ársins. Rorgarnes. Gaus upp í marz, en var ekki skráð eftir það. Bolungarvikur. í nóvember komu fyrir alleinkennileg stomatitistilfelli, er ég á farsóttaskýrslu skrái undir angina: V2 annars árs drengur veiktist •ueð yfir 40° hita, fær vessablöðrur á varir og tungujaðra; þrútnar tungan juikið, er eldrauð á jöðrunum og með uvítri skán annars staðar; nokkur Jjroti er í koki, munnurinn mjög sár °g flóandi í munnvatni. Leið barninu mJög illa. Gaf ég því pensilín án nokk- Urs sýnilegs árangurs. 3 dögum síðar yeiktist systir hans eins, og var súlfa ahrifalaust. 5 dögum siðar veiktist Jeiksystir hennar einnig með sama hætti; gaf ég henni terramycin, og uatnaði henni fljótt, hvernig sem fesfðilega mætti túlka það. Öll pensl- aði é« þau með crystalviolet, svo sem vel kvað gefast við stomatitis aphtosa að sögn Breta, en hafði sjáanlega eng- 111 áhrif hér. Aðrir veiktust ekki. Hólmavíkur. Fá tilfelli, ekki á skrá JHönduós. Ekki um neinn faraldur að ræða. Sauðárkróks. Gerir við og við vart við sig. Kópaskers. Fleiri tilfelli en skráð ei-u. Mun hafa verið dreifð um árið, sum allþung, og lyf komu að litlu haldi. Nes. Strjálingur tilfella öðru hverju Vestmannaeyja. Nokkur dreifð til- telli. Heflavikur. Á sér stað, einkum í ungbörnum, en i öllum tilfellum mein- faus kvilli. 21. Kikhósti (tussis convulsiva). Töflur II, III og IV, 21. 1951 1952 1953 2967 1595 1162 Kikhósti var enn á slæðingi i mörg- um héruðum í öllum landsfjórðung- um og sums staðar meiri eða minni faraldur, einkum í Stykkishólms, Reykhóla, Þingeyrar, Hvammstanga, Blönduós (frá því i desember árið áð- ur), Seyðisfj., Stórólfshvols, Eyrar- bakka og Selfosshéruðum. Eru síður en svo norfur á, að sóttin sé komin að því að deyja út í landinu. Kikhósti hefur verið skráður á hverju ári síðan 1941 (þá eftir 4 ára hlé), nema árið 1948, en sum árin að vísu aðeins örfá tilfelli, sem vel mega hafa verið inn- flutt og hafa vafalaust verið það sum árin. Eins og nú horfir yfirferðinni, má ætla, að kikhósti sé að gerast land- læg sótt. Rvík. Fyrstu 3 mánuðina var lítið um kikhósta, en í april jókst fjöldi sjúklinga töluvert, og fram til áramóta voru tilfellin nokkuð jafndreifð. Hafnarfj. Mun vera þriðja árið, sem kikhóstinn er hér viðloða, en að visu eru tilfellin ekki mörg. Yfirleitt yngstu börnin, sem veiktust, og flest fremur vægt, eins og vænta má, þegar veikin er orðin landlæg. Læknar bæjarins hafa bólusett allmörg börn á árinu gegn veikinni, og dregur það tvímæla laust úr henni. Akranes. Varð vart í júlí—septem- ber, en breiddist ekki út. Aftur á mót tók veikin að breiðast út eftir áramót, og eru nokkur brögð að, þegar þetta er ritað (marz 1954). Búðardals. Nokkuð bar á kikhósta í vesturhluta héraðsins 2 siðustu mán- uði ársins. Var vægur. Töluvert gert að þvi að bólusetja gegn honum, eink- um á þeim stöðum, þar sem hann gekk. Reykhóla. Barst í héraðið i byrjun október og loddi við fram í desember Lagðist aðallega á börn og var vægur. Allmörg börn voru bólusett gegn kik- hósta. Flateyjar. Barst hingað til Flateyjar um miðjan október. Veiktust öll börn, sem ekki höfðu tekið veikina, nema börn á 1. ári, en þau voru varin með einangrun og bólusetningu. Börnin höfðu verið bólusett gegn kikhósta Sjúkl. Þánir 1949 37 1950 312
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.