Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 167
— 165 —
1953
Reykjabraut, svo að sundkennsla ætti
nú a<5 geta fari?5 fram innan héraðs.
Sundlaug er í Höfðakaupstað, liituð
af vatni frá frystihúsi, og er hún að
sjálfsögðu nokkuð notuð.
Siglufj. Á undanförnum árum má
Segja, að skiðaiþrótt hafi notið mestr-
ar hylli hér á Siglufirði, og voru sigl-
firzkir skiðamenn taldir fræknastir
hér á landi, sérstaklega í göngu og
stökki. Á þeim árum mátti segja, að
hörnin, sérstaklega drengir, lærðu að
ganga á skíðum 5—6 ára, enda hæg
heiniatökin, þar sem segja má, að
skíðabrekkurnar séu víða ofan til í
hænum og aðalstökkbrautin skammt
fyrir utan bæinn. Þó mun skiðaíþrótt-
mni heldur hafa hrakað síðari árin,
svo að nú munu þingeyskir, ísfirzkir
°g jafnvel reykviskir skíðamenn taldir
standa siglfirzkum skiðamönnum full-
komlega á sporði. Tel ég skíðaíþrótt-
ma með betri íþróttum, að undan-
skildu skiðastökkinu, sem mjög oft
Veldur meiðslum á skíðamönnunum.
hjTir nokkrum árum var hér byggð
stór sundlaug, sem hituð er upp með
oseturrafmagni. Lauginni fylgja bað-
mefar og búningsherbergi, og má hún
heita vönduð að öllu leyti; þó er sá
Jóður á, að enn er hún ekki yfir-
j^yggð, og veldur því sildarleysið og
mtækt bæjarfélagsins. Allgóður í-
Þróttavöllur var gerður fyrir nokkr-
am árum; liggur hann ofan til á eyr-
mni, og er þvi mjög stutt fyrir iþrótta-
menn og aðra bæjarbúa að sækja þang-
I hollustu og skemmtanir. Þrátt fyrir
hetta verður að telja, að völlurinn sé
mldur lítið notaður og íþróttalífið í
afturför.
Grenivíkur. Skólabörn læra nú ár
vert sund i sundlaug slysavarnar-
oeildarinnar hér.
Þúrshafnar. Leikfimiskennsla í
arnaskóla Þórshafnar i vetur, eins
°g árið áður. Einnig var leikfimis-
mnnsla hér á vegum ungmennafélags-
lr>s i nokkrar vikur i nóvember—des-
mer. Sundkennsla var í sumar um
manaðartíma.
Seyðisfj. Leikfimi og sund eru skóla-
°g- Áhugamenn stunda talsvert i-
Prottir i tómstundum. Ungt fólk iðkar
ahtið útileiki að sumrinu. 2 síðustu
vetur hefur litið verið um skíða- og
skautaleiði.
Djúpavogs. Áhugi á iþróttum eng-
inn.
Vestmannaeyja. Áhugi á iþróttum er
lítill um þessar mundir. Sund er lítið
sem ekkert stundað, og er hörmulegt
til þess að vita, svo mikið sem sjó-
menn hér eiga undir góðri sundkunn-
áttu. Úr þessu verður ekki bætt nema
með byggingu sundhallar, og er að
vakna áhugi á því máli nú. Sund-
laugin gamla var mjög lítið starfrækt
á árinu.
Keflavíkur. Sundhöll Iieflavíkur hef-
ur að nokkru leyti sjórennsli og er nú
starfrækt í ágætu ástandi af Keflavík-
urbæ.
10. Alþýðufræðsla um
heilbrigðismál.
Akranes. Á Akranesi er gefið út
blað, Bæjarblaðið, sem kemur út aðra
hverja viku. í þetta blað hefur hér-
aðslæknir skrifað nokkrar greinar um
heilbrigðismál og hvatningar til al-
menns þrifnaðar.
Hvammstanga. Héraðslæknir flutti
erindi um slys og slysavarnir á fundi
slysavarnadeildar Miðfirðinga. Að
öðru leyti leiðbeiningar í viðtölum,
eftir því sem við verður komið og til-
efni gefast til.
Vestmannaeyja. Héraðslæknir hefur
ritað allmargar greinar um heilbrigðis-
og félagsmál i bæjarblöðin.
11. Skólaeftirlit.
Tafla X.
Skýrslur um skólaskoðun hafa bor-
izt úr öllum læknishéruðum og taka
til 16470 barnaskólabarna.
Samkvæmt heildarskýrslu (tafla X),
sem gerð hefur verið upp úr skóla-
skoðunarskýrslum héraðslæknanna,
hafa 14446 börn, eða 87,7% allra
barnanna, notið kennslu i sérstökum
skólahúsum öðrum en heimavistar-
skólum, 626 börn, eða 3,8%, hafa not-
ið kennslu i heimavistarskólum, en
þau hafa þó hvergi nærri öll verið
vistuð í skólunum. 1007 börn, eða
6,1%, hafa notið kennslu i sérstökum