Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 167

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 167
— 165 — 1953 Reykjabraut, svo að sundkennsla ætti nú a<5 geta fari?5 fram innan héraðs. Sundlaug er í Höfðakaupstað, liituð af vatni frá frystihúsi, og er hún að sjálfsögðu nokkuð notuð. Siglufj. Á undanförnum árum má Segja, að skiðaiþrótt hafi notið mestr- ar hylli hér á Siglufirði, og voru sigl- firzkir skiðamenn taldir fræknastir hér á landi, sérstaklega í göngu og stökki. Á þeim árum mátti segja, að hörnin, sérstaklega drengir, lærðu að ganga á skíðum 5—6 ára, enda hæg heiniatökin, þar sem segja má, að skíðabrekkurnar séu víða ofan til í hænum og aðalstökkbrautin skammt fyrir utan bæinn. Þó mun skiðaíþrótt- mni heldur hafa hrakað síðari árin, svo að nú munu þingeyskir, ísfirzkir °g jafnvel reykviskir skíðamenn taldir standa siglfirzkum skiðamönnum full- komlega á sporði. Tel ég skíðaíþrótt- ma með betri íþróttum, að undan- skildu skiðastökkinu, sem mjög oft Veldur meiðslum á skíðamönnunum. hjTir nokkrum árum var hér byggð stór sundlaug, sem hituð er upp með oseturrafmagni. Lauginni fylgja bað- mefar og búningsherbergi, og má hún heita vönduð að öllu leyti; þó er sá Jóður á, að enn er hún ekki yfir- j^yggð, og veldur því sildarleysið og mtækt bæjarfélagsins. Allgóður í- Þróttavöllur var gerður fyrir nokkr- am árum; liggur hann ofan til á eyr- mni, og er þvi mjög stutt fyrir iþrótta- menn og aðra bæjarbúa að sækja þang- I hollustu og skemmtanir. Þrátt fyrir hetta verður að telja, að völlurinn sé mldur lítið notaður og íþróttalífið í afturför. Grenivíkur. Skólabörn læra nú ár vert sund i sundlaug slysavarnar- oeildarinnar hér. Þúrshafnar. Leikfimiskennsla í arnaskóla Þórshafnar i vetur, eins °g árið áður. Einnig var leikfimis- mnnsla hér á vegum ungmennafélags- lr>s i nokkrar vikur i nóvember—des- mer. Sundkennsla var í sumar um manaðartíma. Seyðisfj. Leikfimi og sund eru skóla- °g- Áhugamenn stunda talsvert i- Prottir i tómstundum. Ungt fólk iðkar ahtið útileiki að sumrinu. 2 síðustu vetur hefur litið verið um skíða- og skautaleiði. Djúpavogs. Áhugi á iþróttum eng- inn. Vestmannaeyja. Áhugi á iþróttum er lítill um þessar mundir. Sund er lítið sem ekkert stundað, og er hörmulegt til þess að vita, svo mikið sem sjó- menn hér eiga undir góðri sundkunn- áttu. Úr þessu verður ekki bætt nema með byggingu sundhallar, og er að vakna áhugi á því máli nú. Sund- laugin gamla var mjög lítið starfrækt á árinu. Keflavíkur. Sundhöll Iieflavíkur hef- ur að nokkru leyti sjórennsli og er nú starfrækt í ágætu ástandi af Keflavík- urbæ. 10. Alþýðufræðsla um heilbrigðismál. Akranes. Á Akranesi er gefið út blað, Bæjarblaðið, sem kemur út aðra hverja viku. í þetta blað hefur hér- aðslæknir skrifað nokkrar greinar um heilbrigðismál og hvatningar til al- menns þrifnaðar. Hvammstanga. Héraðslæknir flutti erindi um slys og slysavarnir á fundi slysavarnadeildar Miðfirðinga. Að öðru leyti leiðbeiningar í viðtölum, eftir því sem við verður komið og til- efni gefast til. Vestmannaeyja. Héraðslæknir hefur ritað allmargar greinar um heilbrigðis- og félagsmál i bæjarblöðin. 11. Skólaeftirlit. Tafla X. Skýrslur um skólaskoðun hafa bor- izt úr öllum læknishéruðum og taka til 16470 barnaskólabarna. Samkvæmt heildarskýrslu (tafla X), sem gerð hefur verið upp úr skóla- skoðunarskýrslum héraðslæknanna, hafa 14446 börn, eða 87,7% allra barnanna, notið kennslu i sérstökum skólahúsum öðrum en heimavistar- skólum, 626 börn, eða 3,8%, hafa not- ið kennslu i heimavistarskólum, en þau hafa þó hvergi nærri öll verið vistuð í skólunum. 1007 börn, eða 6,1%, hafa notið kennslu i sérstökum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.