Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 187

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 187
i meira háttar mænusóttarfaraldri smitast venjulega flestir, sem næmir eru, bótt ekki lamist nema einn og einn. Smitefni berst um munninn. Mænu- sóttarveiran eykur kyn sitt í melt- ingarfærunum i nokkra daga og geng- ur niður með saur. Stundum fylgir einhver hiti og lasleiki, en oft eru engin sjúkdómseinkenni. Veiran getur ^orizt inn i blóðið, og i einni sýkingu nf hundrað, eSa i einni af fimm luindruð, berst hún inn i miðtauga- kerfi og veldur lömun. Ókunnugt er, bvað veldur, en þegar svo fer, getur Þessi sjúkdómur, sem venjulega er dauðmeinlaus, haft hörmulegustu af- leiðingar, svo sem alkunnugt er. Mænusóttarsýking skilur eftir sig onaemi, einnig mild sýking. Hinir ó- npemu hafa í blóði sinu efni, sem eyða sýkingarverkun mænusóttarveiru, og ef til vill eiga þeir þessu mótefni ó- næmi sitt að þakka. Þess er þó að 8'eta, að mænusóttarveira er þrenns konar, týpa I, týpa II og týpa III. Þessar þrjár týpur eru svo ólíkar hver annarri, að mótefni og ónæmi gegn einni þeirra er óvirkt gegn hinum tveimur. Rannsóknir á mótefni í blóði fólks nafa reynzt mikilvægar til að kynnast t*l nokkurrar hlítar sóttarfari mænu- sóttar og til að komast að raun um onæmisástand fólks á tilteknu svæði °g á tilteknum tíma. Leitað er að mót- etni í blóði með því að blanda blóð- vara (serum), sem skoða á, saman við vökva, sem i er hæfilegt magn mænu- sóttarveiru. Blandan er látin standa litla stund og henni siðan dælt i dýr eða vefjargróður úr dýrum, sem eru **æm fyrir mænusóttarveiru. Ef mænu- sottarveira vex úr blöndunni og veld- Ur venjulegum skemmdum í dýri eða vefjargróðri, hefur varinn ekki inni- lialdið mótefni. Komi hins vegar engin einkenni i ljós, táknar það, að i blóð- inu hefur verið mótefni, sem tortímdi veirunni. A síðastliðnu ári var í Tilrauna- stöðinni á Keldum mælt mótefni í blóði nokkurra eldri og yngri barna úr Reykjavík. Tafla I sýnir útkomuna. Ekkert þeirra 13 barna yngri en 9 ára, sem rannsökuð voru, höfðu i sér mót- efni gegn týpu I, en 12 af 14 börnum á aldrinum 10 til 13 ára höfðu það. Tafla I. Mótefni gegn mænusóttarveiru í blóði Reykjavíkurbarna í janúar 1955. Nefn- ari brotisins í töflunni sýnir, hve mörg börn voru prófuð, teljari, hve mörg þeirra höfðu í sér mótefni. Mótefni gegn týpu I týpu II týpu III Börn 3— 8 ára 0/13 3/12 11/13 _ 10—13 — 12/14 5/14 9/14 Af þessu verður að ætla, að mænu- sóttarveirutýpa I hafi ekki verið á ferð í Reykjavík, að minnsta kosti ekki svo að neinu nemi, undanfarin ár og e. t. v. ekki, eftir að 8 ára börnin fæddust, þ. e. a. s. síðan um það bil 1947—1948. Hins vegar hlýtur mikið af týpu I að hafa verið í umferð, eftir að 10—13 ára börnin fæddust, úr því að 12 af 14 þeirra hafa í sér mótefni gegn týpu I. Af þessu má ráða, að týpa I hafi verið hér á ferðinni 1945—1947, en á þeim árum gekk einmitt mikill mænusóttarfaraldur hér á landi, sem kunnugt er. Eftir töflunni að dæma gegnir allt öðru máli um týpu II og týpu III. Mótefni gegn þeim týpum finnast einnig i yngri börnunum, svo að þær hljóta báðar að hafa verið á 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.