Studia Islandica - 01.06.1970, Qupperneq 15

Studia Islandica - 01.06.1970, Qupperneq 15
13 þurftu ekki að skáka í skjóli horfinnar frægðar. En því hafði fáum árum fyrr verið haldið fram við Hafnarháskóla, að Islendingar ættu engar áhugaverðar bókmenntir eftir siða- skipti.1 Nú dugði ekki lengur að halda slíkri skoðun á loft, íslenzkum samtímabókmenntum hafði verið rutt til rúms í heimsbókmenntunum. Augu manna höfðu lokizt upp fyrir Islandi nútímans, og nú var leiðin greiðari þeim íslenzkum rithöfundum, sem á eftir komu. Þeir Jóhann og Gunnar voru einnig fnrmkvöðlar að öðru leyti. Fjalla-Eyvindur var fyrsta íslenzka verkið, sem kvik- myndað var, og Saga Borgarættarinnar fyrsta kvikmynd gerð á Islandi. Þriðja íslenzka verkið, sem kvikmynd var gerð eftir, var Hadda Padda Guðmundar Kambans. Leið Jónasar Guðlaugssonar lá inn Noreg. Þar kom út eftir hann 1911 ljóðabókin Sange fra nordhavet. Meginstofn þeirrar bókar eru ljóð, sem áður höfðu hirzt á íslenzku í ljóða- bókinni Dagsbrún, en Jónas síðan þýtt sjálfur á norsku. Þótt þessari bók væri vinsamlega tekið í Noregi,2 kaus Jónas að 1 Sjá Sunnanfara, apríl 1895, þar sem Þorsteinn Gíslason segir ítar- lega frá þessu máli, sem milda reiði vakti meðal Islendinga í Kaup- mannahöfn. Sjá ennfremur grein Alexanders Jóhannessonar um Þor- stein Gíslason í Andvara 1945, en þar segir á bls. 6: „Hugðist hann [Þor- steinn] að kanna islenzkar hókmenntir síðari alda og vildi semja ritgerð um þær til meistaraprófs . . . En heimspekideild neitaði honum um að velja slíkt viðfangsefni. Þorsteinn skrifaði kennslumálastjórn Dana um þetta 2. fehr. 1895 og fékk svar 8. marz. Var þar sagt, að ekki mætti hafa íslenzkar bókmenntir eftir 1750 að sérstakri námsgrein: „Þetta hefur aldrei verið leyft, og enginn námsmaður hefur fyrr beðið um slikt. Há- skóladeildin, sem samkv. opnu hréfi 10. ág. 1848 ákveður þær kröfur, sem gerðar eru til hvers einstaks manns við meistaraprófin, hefur við þessi próf í norrænu aldrei lagt neina áherzlu á þær bókmenntir, sem hafa smám saman komið upp á Islandi síðan þekking á og smekkur fyrir fornum bókmenntum svo að segja steindó, sem varð hér um bil um 1500. Forníslenzkar bókmenntir eru að sjálfsögðu ein allra mikilvægasta grein norrænnar málfræði, en nýíslenzku bókmenntirnar eftir hérumbil 1500 hafa mjög lítið gildi fyrir þessa vísindagrein í heild sinni.“ “ 2 Guðmundur Hagalín 1966, 19, en þar segir: „Þessari hók var mjög vel tekið, og var hún fyrsta skáldritið, er íslenzkur höfundur gaf út á Norðurlandamáli, sem fékk verulega góða dóma.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Studia Islandica

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.