Studia Islandica - 01.06.1970, Page 19

Studia Islandica - 01.06.1970, Page 19
17 1 nóvemberhefti danska tímaritsins Tilskueren árið 1916 skrifar Holger Wiehe, sem þá var danskur sendikennari á Islandi, ritdóm um Sálin vaknar eftir Einar H. Kvaran. Með hlutlægnisyfirbragði dróttar hann því að islenzku rit- höfundumrm í Danmörku, að í rauninni megi líta á þá sem föðurlandssvikara. Hann segir réttilega, að á Islandi séu um það skiptar skoðanir meðal manna, hvort þessi skáldaút- flutningur sé gleðiefni eður ei. Sumir telji það heiður fyrir Island, að íslenzkir rithöfundar geti sér frægðarorð erlendis, en síðan segir orðrétt: „andre betragter dem som Fædrelands- svigtere, skont de som oftest senere oversætter deres Boger til Islandsk.“ Hann segir ennfremur, að alvarlegri sé sú ásökun, „at de har glemt de hjemlige Forhold, og ikke sjælden giver misvisende Skildringer af disse.“ 1 Ritstjóri tímaritsins Tilskueren hafði gefið íslenzku rit- höfundunum tækifæri til að bera hönd fyrir höfuð sér í sama hefti. Jónas Guðlaugsson var nýlátinn og Kamban kominn til Ameríku, svo að þeir Jóhann og Gunnar urðu einir til svara. Jóhann ber sig vel og segist þess fullviss, að þjóð sín líti alls ekki á sig sem neinn föðurlandssvikara, og muni hún kunna dósentinum litlar þakkir fyrir nafnbótina.2 Gunnari hefur sviðið ásökunin sárar, og kemur hann fram með ástæð- urnar, sem lágu til þess, að hann gerði sig sekan í slíkum „glæp“. Erfitt sé að fá bækur útgefnar á íslandi og fáist þar að auki lítil borgun fyrir, og hingað til hafi sér ekki tekizt að lifa á engu. Að skrifa á dönsku hafi verið eina leiðin fyrir sig til að geta orðið skáld. Og skáld hafi hann umfram allt vilj- að verða.3 Sama ár og ritdómur Holgers Wiehes birtist í Tilskueren hafði Haraldur Níelsson látið í ljós þá skoðun, að það væri fásinna, að þeim rithöfundum, sem hafi orðið að flýja land og rita á erlendum tungum, skyldi ekki veittur skáldastyrkur 1 Tilskueren, November 1916, 450. 2 S.st.,457. 3 S. st, 454-455. 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.