Studia Islandica - 01.06.1970, Side 21

Studia Islandica - 01.06.1970, Side 21
19 ... í heimaskóla11.1 Segir Einar, að íslenzkir menn hafi orðið að grípa til bess úrræðis að rita á erlendu máli m. a. vegna þess, að dómgreind Islendinga viðurkenni ekki svo „óhæfar ritsmíðar“.2 Þó hafi menn hér heima þolað og jafnvel lofað þær af ótta við að spilla fjnir frægð Islands í útlöndum. Einari er svo mikið niðri fyrir, að undrun sætir, að hann skuli hafa getað látið kyrrt liggja svo lengi. Hann gengur jafnvel lengra í ásökunum sínum en Holger Wiehe hafði gert, og þótt hann nefni að vísu ekki sjálft orðið föðurlands- svikari, má lesa það á milli þessara lína: Það var um það leyti, sem blikur voru farnar að sjást af frekari sjálfstæðiskröfum Islands gagnvart Danmörku, er nokkrir Islendingar tóku að reyna fyrir sjer, hvem- ig þeim kynni að takast að komast á danskan bóka- markað. Þetta var algerlega nýtt fyrir Dani, og fyrstu spor þessa fámenna rithöfundahóps lágu yfir mddan veg, þar sem engar kröfur vom gerðar til skáldskapar nje listar, heldur aðeins litið á hitt, að „nú voru Islend- ingar farnir að skrifa á dönsku11.3 Tíu blaðsíðum aftar er hann kominn í mótsögn við þetta, því að þar lætur hann í ljós þá skoðun, að útlendir ritdómar hafi „svo að segja eingöngu gmndvallast á velvild og virð- ing heimsins fyrir þjóðemi vom og tungu“.4 Ritstjóri Skímis þetta ár var Ámi Pálsson, og gegnir furðu, að slík árásargrein skuli vera tekin í Skími athugasemda- laust og án þess, að þeim, sem árásinni var aðallega beint að, væri gefinn kostur á að svara samstundis fyrir sig á sama vettvangi. Varla er sú skýring nægjanleg, sem Gunnar Gunnarsson lætur liggja að, að Árni hafði verið kvæntur systur Einars.5 Líklegra er, að Ámi hafi einfaldlega ekki kunnað við, að Skímir færi að setja sig upp á móti sjálfu 1 Skírnir 1922, 125. 2 S.st., 124. 3 S. st., 119. 4 S.st., 129. 5 Sbr. Morgunblaðið 17. 2. 1923.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Studia Islandica

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.