Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 22

Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 22
20 þjóðskáldinu, hvað þá að neita því um birtingu á grein. En þremur árum áður hafði Árni Pálsson skrifað af mikilli samúð um íslenzku rithöfundana í Kaupmannahöfn í minn- ingargrein um Jóhann Sigurjónsson. Þar segir m. a.: Nú munu flestir játa, að betur hafi verið farið en heima setið. Nú munu flestir sammála um, að Islandi hefði ekki verið neinn gróði að því, þótt hann hefði urðað hæfileika sína hér heima ... Hitt er auðvitað öllum góðum Islendingum hið mesta áhyggjuefni, ef áframhald á að verða á þessu, að ungir islenskir hæfi- leikamenn neyðist til þess að leita til annara þjóða, til þess að eitthvað geti orðið úr þeim .. . Nú eru íslenskir rithöfundar lagðir á flótta út úr sínum eigin bókment- um, og er það eitt víst, að sá flótti verður ekki stöðv- aður með þjóðræknisprédikunum eða skömmum. Það var ekki viturlegt að ámæla Kára fyrir það, að hann hljóp úr brennunni, í staðinn fyrir að láta svæla sig inni.1 Gunnar gat vitaskuld ekki tekið ádrepu Einars með þegj- andi þögninni, og í Morgunblaðinu 17. 2. 1923 birtist frá honum „Opið brjef til forseta og fulltrúaráðs hins íslenska bókmentafjelags“, dagsett í Danmörku í desember 1922. Fer Gunnar þar mjög óvægnum orðum um þá Einar Benedikts- son og Árna Pálsson og krefst þess, að stjóm Bókmenntafé- lagsins ómerki ummæli Einars. Skal hér tekin upp niðurlags- málsgrein bréfsins, þótt nokkuð stórorð sé, vegna þess hve stíllinn er skemmtilega stuðlaður, rammur og samanrekinn, og sýnir hann þó alltént, að Gunnar kunni öldungis að koma fyrir sig orði á íslenzku: Fari nú þó svo, að tröll ráði tafli, og að stjórn Bókmenta- f jelagsins, hvort heldur með þögn eða þulu, leggi bless- un sína á þessa mikillátu mága, sem virðast unnast til ærsla, og það jafnvel að tengdunum týndum, þá nenni jeg ekki lengur að fylla þann fjelagsskap. 1 Eimreiðin 1920, 7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.