Studia Islandica - 01.06.1970, Side 37

Studia Islandica - 01.06.1970, Side 37
35 Hin greinin, Málfræði og stíll, er skrifuð í tilefni af mál- fræði íslenzkrar tungu eftir Finn Jónsson og birtist í Isafold 14. ágúst 1909. Vegur Kamban mjög að málhreinsunarstefn- unni og íslenzkri bókmenntagagnrýni, sem hann segir fólgna í upptalningu á orðum, sem ritdómarar telji vonda íslenzku, en góðan stíl telur hann minnst kominn undir málfræði- þekkingu. Málhreinsunar-stefnan íslenzka sækir ekki í hættu- laust horf fyrir góðan stíl. Það er ekki að eins hún am- ist við hverju orði, sem hefir suðrænan litarhátt, hvað vel sem það lýsir tiltekinni hugsun um fram önnur orð. Hún þokar markmiði stílsins aftur í aldir . . . Það verður ekki mikið úr Snorrastílnum í lífinu ... Við getum leildð okkur að því við skrifborðið, að reyna að líkja eftir snildarlegmn sögustilnum. En sú eftir- líking, hún er ekki málið sem við tölum, þegar við er- um sannastir. Höfundurinn mimdi að eins rita það mál. Það er ekki málið, sem hann talar við unnustu sína, eða huggar á sorgmædda móður sína, eða kallar á hjálp á í lífshættu. En beztu rithöfundamir eru þeir, sem skrifa svo, að við heyrum þá tala. Móðurmál ástríðnanna er bezti stíllinn. Kamban er þessari stílstefnu trúr í verkum sínnm. Hann gerir sér far um að skrifa talmál, en skýtur oft yfir markið, og árangurinn er sá, að stíll hans verður oft næsta hirðu- leysislegur, eins og nánar verður vikið að í sambandi við einstök verk. Menningarlíf stóð í þó nokkrum blóma í Ileykjavík á þess- um árum. Fyrirlestra- og upplestrakvöld voru tíð og vel sótt. Leiklist tók örum framförmn. Leikfélag Reykjavíkur var enn í bemsku, en miðað við fjárskort og fámenni Reykjavíkur var starfsemi þess mikil. Þá sex vetur, sem Guðmundur Kamban var í Reykjavík, sýndi Leikfélagið rúmlega 30 leik- rit, flest af léttara taginu, en einnig nokkur merk erlend verk t. a.m. eftir Ibsen, Bjömson, Molíére, Dumas og Holberg. Aðeins f jögur íslenzk leikrit vora sýnd á þessu tímabili, Ný-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Studia Islandica

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.