Studia Islandica - 01.06.1970, Page 42

Studia Islandica - 01.06.1970, Page 42
40 þess, og það jafnvel um of. Annars er alls ekki mikið um end- urtekningar í Höddu Pöddu, en þeim mun meira í Konungs- glímunni, eins og síðar verður vikið að. Efnisatriði eru ekki frumleg. Að nýrómantískum hætti koma fyrir þjóðsagnaminni (7—8, 70) og draumar (22, 38). Táknum bregður fyrir, t. a.m. í lok þriðja þáttar (86), þar sem blómvendir bamanna gefa feigð Höddu Pöddu til kynna, og á táknrænan hátt gefur atriðið með grasakonunni innsýn í hugarástand Höddu Pöddu. Ýmis efnisatriði benda til áhrifa frá Fjalla-Eyvindi Jó- hanns Sigurjónssonar. T. a. m. eru upphöf leikritanna á viss- an hátt hliðstæð, kristalskúlan í Höddu Pöddu og dording- ullinn í Fjalla-Eyvindi minna á fallvaltleik gæfunnar. Bæði leikritin enda á því, að konan kýs dauðann, maðurinn hróp- ar nafn hennar í örvæntingu. 1 lok fyrsta þáttar syngur Ing- ólfur kvæði fyrir Höddu Pöddu, sem orkar framandi í leik- ritinu, en leiðir hugann að söng Kára í Fjalla-Eyvindi (130). Fleira bendir til tengsla, t. a.m.: FJALLA-EYYINDUR: Mjer finst jeg vera staddur í stórri kirkju. Jeg held á blysi í hendinni og kveyki á kertunum; - því fleiri ljós, þess stærri og fallegri verður kirkjan (80). HADDA PADDA: Mig dreymdi, að ég var stödd fyrir utan dómkirkj- una. Það var dimt inni, en fram með öllum kirkjugang- inum beggja vegna stóð þétt röð af ókveiktum kertum ... Þá gekk snögg vindkviða gegnum endilanga kirkjuna, og um leið og hún straukst yfir kveikina, kviknaði á öll- um kertunum (22). Allar þær stundir, sem við Ég sé framtíðina speglast í höfum átt saman, geisla út þeim dögum, sem við höfum frá andlitinu á þjer (92-93). lifað saman (23). Gljúfuratriðið í lok Höddu Pöddu olli næstum vinslitum milli Jóhanns og Kambans, því að Jóhann sakaði Kamban
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.