Studia Islandica - 01.06.1970, Page 43

Studia Islandica - 01.06.1970, Page 43
41 um að hafa stolið hugmyndinni að þvi frá sér. Kamban hafði fengið að lesa óprentað leikrit eftir Jóhann, Skyggen,1 en í síðasta þætti þess kemur bjargsig mjög við sögu, og svikin unnusta kastar sér fyrir hjörg. Athurðarásin er þó allt önnur í Höddu Pöddu, en ekki er ósennilegt, að Jóhann hafi haft eitthvað til síns máls og sjálf kveikjan að þessari hug- mynd sé komin frá Skyggen, þótt gljúfur og bjargsig séu ekki einsdæmi í bókmenntunum, sbr. t. d. smásöguna Vals- hreiðrið eftir Einar Benediktsson.2 Þess verður viða vart, að Kamban skortir frumleika og þarf að fá hugmyndir sínar annars staðar frá; kemur þetta einnig fram í því, að hann notar oft sömu efnisatriðin hvað eftir annað í verkum sínum. Gljúfuratriði kemur t. a.m. aftur fyrir í smásögunni Dúnu Kvaran, sem samin var í New York 1916 og birtist í Skírni sama ár og á dönsku í Tilskueren ári síðar. 1 leikriti eru persónurnar eina tækið, sem höfundur þess hefur til að koma hugsunum sínum á framfæri. Atburðarás þess verður ekki rökrétt eða sannfærandi nema fyllsta sam- ræmi sé milli eiginleika þeirra og reynslu annars vegar og orða þeirra og athafna hins vegar. Skarpt mótaðar persónu- lýsingar eru því ein af þeim frimakröfum, sem gera verður til leikrits. 1 Höddu Pöddu er persónulýsingu Ingólfs mjög ábótavant. Hann er sagður „glæsilegasti maður á öllu Islandi“ (50), en 1 Lbs. 527 fol. - Heimildarmaður minn um þetta er Sigurður Nor- dal, sem segir mér ennfremur, að Jóhann hafi verið óspar á hugmyndir sínar, ausið af þeim í allar attir og síðan átt það til að saka menn um að hafa notfært sér þær. T. a. m. hafi hann eignað sér grasakonuatriðið í Höddu Pöddu, og taldi hann Gunnar Gunnarsson hafa tekið frá sér hug- myndina að sagnaflokki úr scgu Islands; - An þess að geta heimilda segir Toldberg (22) frá deilum Jóhanns og Kambans út af Höddu Pöddu. Orð hans má skilja svo, að Jóhann hafi talið allt leikritið stælingu á Skyggen. Segir Toldberg frá því, að höfundarnir hafi slegizt og Jóhann borið sig upp við Brandes, sem hafi svarað á þá leið, að yrkisefnið um karlmann milli tveggja kvenna hafi áður þekkzt í bókmenntunum. 2 Sbr. Dagskrá 3. 8. - 24. 8. 1896; Sögur og kvæði, 49-71. 1 Skirni 1945 (25-26) bendir Lárus Sigurbjörnsson á tengsl milli Valshreiðursins og Höddu Pöddu. Ekki verður hér fallizt á, að þau tengsl séu jafnmikil og hann telur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.