Studia Islandica - 01.06.1970, Síða 55

Studia Islandica - 01.06.1970, Síða 55
53 Konungsglíman var frumsýnd í Reykjavík á annan í jól- um 1917 og fékk heldur daufar undirtektir, og var aðsókn lítil.1 Reykvíkingar voru leikritinu ekki alls ókunnir, þvi að sumarið 1915 las höfundur það upp í Bárubúð,2 en hann var afbragðs upplesari. I Danmörku setti Konunglega leikhúsið það ekki á svið fyrr en haustið 1920, eftir að leikritið Vér morðingjar hafði verið sýnt við geysimikla hrifningu í Dagmarleikhúsinu nokkru áður sama ár.3 Varð sýning Konungsglímunnar sízt til að auka á hróður höfundar síns,4 og má raunar undarlegt heita, að Kamhan skuli ekki eftir svo mörg ár hafa séð galla verksins og lagzt gegn því, að það yrði sýnt. Með Konungsglímunni heíur Guðmundur Kamban vafa- laust viljað færast meira í fang en áður í Höddu Pöddu, og því urðu viðtökur hennar í Danmörku honum mikil von- brigði. Árið 1913 hafði Konunglega leikhúsið tekið leikritið nýsamið til sýningar, en þar lá það óhreyft í sjö ár.5 Árið 1915, um sama leyti og leikritið var gefið út, birtist í Ber- lingske Tidende yfirlýsing frá Guðmundi Kamban, þar sem hann segir, að sig taki sárt, að Konungsglíman skuli ekki fá að njóta sín á sviði, þar eð hún sé fyrst og fremst leiksviðs- verk. Sé hann orðinn þreyttur á þeirri tilgangslausu baráttu, sem hann hafi orðið að heyja til að koma verkum sínrnn á framfæri, og sé Konungsglíman að öllum líkindum síðasta bókin, sem hann skrifi í Danmörku. Að lokum biður hann blaðið að flytja Dönum þakkir fyrir þær hlýju móttökur, sem Hadda Padda hafi fengið hjá þeim.6 1 Sbr. Leikfélagið 50 ára, 259. Sjá leikdóma í Isafold 5. 1. 1918, Lög- réttu 29. 12. 1917 og Vísi 7. 2., 8. 2. og 10. 2. 1918. 2 Sbr. Vísi 25. 8. 1915. 3 Frumsýning Konungsglímunnar var 1. 9. 1920, sbr. t. a. m. frétt í Berlingske Tidende 1. 9. 1920. Lárus Sigurbjörnsson segir (í Skírni 1945, 27), að leikritið hafi einnig verið sýnt í Osló, en um það hef ég elcki aðrar heimildir. 4 Sjá t. a. m. Berlingske Tidende 2. 9. 1920. 5 Sjá Berlingske Tidende 26. 9. 1915; Teatret, Oktober 1920. 6 Berlingske Tidende 26. 9. 1915.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.