Studia Islandica - 01.06.1970, Side 58

Studia Islandica - 01.06.1970, Side 58
56 höfundar, eins og Theodore Dreiser, Upton Sinclair, John dos Passos og Sinolair Lewis ollu miklum umhrotum og deil- um með þjóðfélagsádeilum sínum. List þeirra var fyrir lífið, - í þágu hugsjónar, og þeir réðust vægðarlaust á hvers kyns misrétti og hræsni í bandarísku þjóðlífi. Geta má nærri, að Kamban hefur fylgzt með þessum rithöfundum, kynnt sér verk þeirra og hrifizt af þeim.1 Eiga þau tvímælalaust mest- an ef ekki allan þátt í þeirri nýju stefnu, sem skáldskapur hans tekur eftir Ameríkudvölina. (Sjá einnig hls. 15—16 hér að framan). Fjögur næstu meiri háttar verk hans eru látin gerast í New York; þau eru öll þjóðfélagsádeilur í raunsæisanda, og segir Kamban sjálfur, að þau séu samin fyrir áhrif frá dvöl hans þar.2 Þessi verk eru leikritin Marmari, Vér morSingj- ar, Stjörnur örœfanna og skáldsagan Ragnar Finnsson. 1 ætt við þau sverja sig einnig nokkrar smásögur, eins og síðar verður að vikið. Þessi verk eru alþjóðleg, ef svo mætti að orði komast, þau gætu gerzt hvar sem er, en eru ekki bundin við íslenzkt þjóð- líf eins og Hadda Padda og Konungsglíman. I þeim flestmn beinist þungamiðja ádeilunnar að refsilöggjöfinni. Telur Kamban, að refsingar beri að afnema, þar sem þær séu ómannúðlegar og áhrif þeirra oftast þveröfug við það, sem til er ætlazt. Heldur hann þar fram kenningu, sem miklnm deilum hafði valdið í Bandaríkjumun, meðan hann dvaldist þar. Aðalmálsvari hennar var maður að nafni Thomas Mott Osborne, og hafði hann, þegar hér var komið sögu, samið tvær bækur um þessi mál, Within prison walls, 1914, og Society and prisons, 1916.3 Er kjarni þeirra í stuttu máli sá, 1 Sbr. grein eftir Vagn Borge í Ord och Bild 1939, sem virðist byggð á viðtali hans við Kamban, 29. 2 Sjá Morgunblaðið 2. 3. 1927, en þar segir Kamban: „1915-1917 dvelst jeg i New York. Sú kynnisdvöl markar fjögur rit mín, sem þar gerast." 3 Visast til þessara tveggja bók um það, sem hér verður sagt um kenningar Osbornes. Árin 1923-24 kom út þriðja bók hans, Prisons and common sense.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Studia Islandica

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.