Studia Islandica - 01.06.1970, Side 67

Studia Islandica - 01.06.1970, Side 67
65 ar og smánar (51); hefirðu nokkurn tíma mætt nokk- urri mannlegri veru ... sem þér finst um, þegar þú lítur á hann í fyrsta skifti, eins og þú hafir þekt dýpstu leyndardóma eðlis hans alla þína æfi (58); Ég óska pyjamas, flibba og nokkra búningsmuni (65); ... að verjandi hafi . . . haft bráðabirgða-aðsvif af geðveiki (86). Algjörs misskilnings höfundar á íslenzkri tungu gætir í því, þegar hann telur sig ljá máli mrs.Dixon lágstéttablæ með því að láta hana tala sambland af góðum og gildrnn ís- lenzkum mállýzkum (68-71). Einnig er það óþarfur hug- takaruglingur að láta jafnlöglærða menn og dómarann og lögdæmisfulltrúann í þriðja þætti nota í sífellu orðið verj- andi um ákærða, jafnvel þótt svo vilji til, að hann flytji vörn sína sjálfur. Marmari er mikið ádeiluverk og kemur viða við. Viðtekn- ar þjóðfélags- og siðgæðishugmyndir manna eru oft gagn- rýndar á eftirminnilegan hátt í tilsvörum og ræðum Róberts Belfords. Að hætti Oscars Wildes heldur Róbert fram einstaklings- hyggju og er því andvígur ótakmörkuðu lýðræði, sem hann segir vera harðstjórn margra yfir einum. Þann lýðstjórnar- anda, sem heltekið hafi amerísku þjóðina, telur hann eiga sök á því, að þar sé „gert minna úr stórum persónuleika en í nokkru öðru landi“ (17). Samt ræðst hann á spillingu einkaframtaksins - auðvaldsins, sem arðrænir öreigana und- ir yfirskyni opinberrar líknarstarfsemi: „lögvernduð líknar- starfsemi eru lögverndaðir fóglæfrar og ekkert annað“ (41), sem sé haldiðvið „af þeim auðugu fyrir þá auðugu“ (46), þvi að hún eigi drjúgan þátt í því að halda vinnulaunum verka- fólks niðri. „Það er ekki steinolía eða stál — það er eymd hinna mörgu, sem er verðgreind hæst í Wall street“ (45). Siðferði heimsins telur hann hættulegra siðspillingu hans, því að það sé grundvallað á þeirri villu, að eiginleiki manns- ins verði greindur frá persónuleika hans. „Allt sem kryst- allast í stórum og töfrandi persónuleika verður töfrandi og 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Studia Islandica

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.