Studia Islandica - 01.06.1970, Síða 108

Studia Islandica - 01.06.1970, Síða 108
106 sniði“, þar sem hann tekur m. a. svo til orða, að leikritið sé „einn óslitinn fagnaðarboðskapur hreinskilninnar“. En svo hrifinn hefur Kamban orðið af þessrnn ummælum, að hann bætir þeim inn í seinni gerð leikritsins, sem aðeins er til á dönsku (sbr. hls. 100 hér að framan), og eru þau þar lögð sendiherranum í munn: „ ... oprigtighedens evangelium er det, jeg vil forkynde for menneskene“ (hls. 134 í dönsku út- gáfunni). Árið 1929 var Gesandten fra Jupiter sýndur í leikhúsi Betty Nansen í Kaupmannahöfn. Leikdómar voru mjög nei- kvæðir, og urðu sýningar aðeins tvær.1 Um viðtökur frum- sýningargesta má fræðast í Berhngske Tidende 21. sept- ember 1929, en þar segir m. a.: Det trættede ellers efterhaanden. Da Jupiter-Man- den tilsidst mellem sin Vagabond og sin Kyniker, lo- vede at blive altid paa Jorden, udbrod en Tilskuer: — Det bliver desværre ikke ret længe! I seinna skiptið var leikritið sýnt ókeypis, fyrir fullu húsi og við mikinn fögnuð áhorfenda.2 Sárnaði Guðmundi Kamb- an mjög útreið Sendiherrans frá Júpiter hjá Dönirm. Hafði hann á orði við Vagn Borge, að þegar menn hefðu lært að meta þetta leikrit að verðleikum, ætlaði hann að semja ann- að hárbeitt ádeiluleikrit. Ætti það að heita Sendiherrann frá Marz og vera svar við þeim móttökum sem Sendiherrann frá Júpiter hafði fengið.3 Með Sendiherranum frá Júpiter hafði Guðmundur Kamb- an fengið sig fullsaddan af ádeilum. Og er þetta verk jafn- framt síðasta leikrit hans um langt skeið.4 Verða hér greini- 1 Sbr. Morgenbladet 21. 9. o.g 30. 9. 1929. Jákvæðastur er lelkdómur Svens Borbergs í Politiken 21. 9. 1929. 2 Frásagnir af sýningum Sendiherrans frá Júpiter í Kaupmannahöfn eru í Morgunblaðinu 29. 10. og 2. 11. 1929 og Isafold 30. 10. 1929. Sjá einnig grein í Politiken 23. 10. 1929. 3 Sjá Ord och Bild 1939, 30. 4 De arabiske Telte samdi hann upp og nefndi Tidlose Dragter eða Derfor skilles vi, og undir síðarnefnda titlinum var það sýnt í Konung-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.