Studia Islandica - 01.06.1983, Blaðsíða 32

Studia Islandica - 01.06.1983, Blaðsíða 32
30 fornritanna til að koma af afturgöngum bera þvi og órækt vitni, að við lifandi lík er að fást. Flestar eru aðferðimar útbreiddar um allan heim. (H. Natunann 1921, 56-60; Sydow 1935, 97-98). Hér verða hinar helstu aðeins nefnd- ar, því engin hinna venjulegu aðferða er notuð til að koma Fróðárundmm af. (Sjá Klare 1933-34, 52-55; Mogk 1918, 208-9). Líkin em stundum grafin upp og færð á afskekktan stað. Stundum er brotinn hryggurinn í dólgnum, eða hausinn höggvinn af honum og settur við iljar hans eða þjó svo ekki sé hætta á að líkamshlutamir vaxi saman aftur. Rót- tækasta aðferðin er að brenna til kaldra kola lík sem ekki liggja kyrr. Engri þessara aðferða varð við komið gagnvart hinum sædauðu, því lík þeirra fundust ekki. öðm máli gegnir um hina sóttdauðu. Þar hefði verið fullkomlega í samræmi við hina frumstæðu þjóðtrú að grafa þann upp, sem talinn var „frumkvöðullinn“, og koma í veg fyrir að hann gengi aftur. 3.2. Ástæður afturgangna em margvíslegar í fomrit- unum. (Klare 1933-34, 11-28). Yfirleitt em þær þó ná- tengdar þeim viðhorfum sem birtast í hugmyndinni um lifandi lík og framhaldslíf í líkingu við hið jarðneska. Flestir þeir sem ganga aftur ótilneyddir hafa verið ill- menni þegar í lifanda lífi, og halda áfram á sömu braut eftir dauðann, eimmgis máttugri en áður. Afturgöngur af þessu tagi drepa dýr og menn og eyða bæi eða heilar byggðir. (Klare 1933-34, 19-24, 26-28; Dehmer 1927, 29- 31, 37-39; Sydow 1935, 112-13). Það er líka til, að hinir dauðu leiti eftir þvi yndi sem þeir nutu héma megin grafar, þeir leiti til dæmis enn upp í hjónasængina. (Klare 1933-34, 11-12). Hér sækja aftur- göngumar í ylinn af eldinum. Ekki er óalgengt að framliðnir hlutist til um það, hvar þeir hljóta legstað, enda er það skiljanlegt út frá hug- myndinni um áframhaldandi líf með likinu. (Klare 1933-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.