Studia Islandica - 01.06.1983, Blaðsíða 68

Studia Islandica - 01.06.1983, Blaðsíða 68
66 af henni, og töldu allir ráðlegast að láta hana afskipta- lausa. Þórgunna her nú á borð í stofunni. Meðan Þór- gunna stendur þarna yfir þeim segja líkmenn við bónda, að erm kunni að verða þau tíðindi að hann muni iðrast þess að hafa ekki viljað gera þeim nauðsynlegan greiða. Þá sögðu bóndi og húsfreyja, hvort upp í annað, að vissu- lega mrnii þau gera þeim allan þann greiða, sem þeir þurfi. Þórgunna hefur fengið sínu framgengt, hún hefur sýnt með ótvíræðmn hætti, hvað henni er á höndum, og nú sér ótti heimilisfólksins um það sem á vantar. Jafn- skjótt og bóndi hafði bcðið líkmönnum greiða, gekk hún út og lét ekki framar á sér kræla. En heimamenn fengu líkmönnum þurr föt og sýndu þeim eftir þetta mikla gestrisni. Gengu menn til borðs og signdu mat sinn og varð ekki meint af honum, þótt draugur hefði mat- búið.17) Líkmenn héldu áfram ferð sinni morguninn eftir, og hvar sem atburðurinn 1 Nesi inu neðra spurðist „sýndisk flestum þat ráð, at vinna þeim þann beina, er þeir þurftu“. (E 145). Gekk því ferð þeirra vel eftir þetta. Var Þór- gunna jörðuð í Skálholti, og varð ekki fleira til tíðinda i líkferðinni. Tilskipun Þórgunnu á banasænginni er einkum tvi- þætt: annars vegar um eignir hennar, og þá sér í lagi rekkjubúnaðinn, hins vegar um hana sjálfa. Þuríður fékk því til leiðar komið, að Þóroddur brenndi aðeins hluta rekkjubúnaðarins, „dýnur ok hœgendi, en hon tók til sín kult ok blæjur ok ársalinn allan, ok líkaði þó hvárigu vel.“ (E 143). Þóroddur benti á að Þórgunna „mælti mikit um, at eigi myndi duga at bregða af því, er hon mælti fyrir“ (E 142—143), og sagðist ekki vita „at þetta takisk annan veg en hon hefir fyrir sagt.“ (E 143). Þuríður segir þetta öfimdarmál eitt, og hafi hún ekki unnt neinum manni að njóta gripa sinna: „þar munu engi býsn eptir koma, hversu sem slíku er breytt“ — segir hún.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.