Studia Islandica - 01.06.1983, Blaðsíða 38

Studia Islandica - 01.06.1983, Blaðsíða 38
36 skv. kenningu Elucidarius sjaldan tækifæri til að birtast hinum lifandi. Hefði hinn framliðni verið svo illa inn- rættur í lifanda lífi að hann lenti í helvíti, mátti gera ráð fyrir að púki væri reyndar á ferðinni ef sál hans birtist á jörðinni, og að einhverju leyti hefur mátt gera ráð fyrir því sama hvað hina áhrærir. En púkar gátu einnig birst i full- komlega mannlegu gervi sem þeir mynduðu úr loftinu. Sömuleiðis gátu þeir íklæðst líki einhvers fordæmds. (Edsman 1958, 441). Þannig var hægt að fella hina fornu trú á drauga inn í kerfi kaþólskrar guðfræði, draugarnir voru aðeins skýrðir á annan hátt. Draugagangur í illum tilgangi hlaut alltaf að vera af völdmn púka. Hinar heiðnu náttúruvættir og m.a.s. goðin voru einnig tahn vera birtingarmyndir djöfulsins og púka hans. Af þessum sökum er oft lítt um það hirt að greina milli teg- xmda vætta, sérstaklega í kirkjulegirm ritum. Orðið „troll“ er t.d. oft notað í sömu merkingu og orð eins og „djQfull“, „fjándi“ og „óhreinn andi“, og yfirleitt virðist orðið a.m.k. í eldri ritum ná yfir hvers konar verur sem eru manninum fjandsamlegar. (Halvorsen 1974). Þegar í heiðni virðast reyndar hafa verið óglögg mörk milli t.d. drauga og nátt- úruvætta, enda oft hægt að skýra yfimáttúrlega reynslu með tilvísun til ýmissa vera. Dæmi em um það úr biskupasögunum, að reimleikar hafi stafað af „fjöndum“ (Bisk. II, 130), og í einni frásögn a.m.k. er talað um draugagang sem sjónhverfingar fjand- ans. (Bisk. I, 206-7 = 256-7). 1 sögimni af Selkollu hljóp illur andi í búk barns sem dó óskirt. (Bisk. I, 604-8). Fleiri dæmi mætti tína til um þennan tegundarugling. (T.d. Bárðar s., 41-2). Kaþólska kirkjan hafði ýmis ráð gegn óvættunum, þ.e. púkunum eða himnn illu öndum, og er þá eðlilega ekki gerður greinarmunur á t.d. „draugum“ og náttúmvættum. Hér verða aðeins talin upp nokkur helstu ráðin, sem fyrir koma í forníslenskum ritum, og nokkur dæmi nefnd, helst þar sem um drauga er að ræða. Merki krossins hefur verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.