Studia Islandica - 01.06.1983, Blaðsíða 106

Studia Islandica - 01.06.1983, Blaðsíða 106
104 ir engu máli fyrir frásögnina þar. Hins vegar tengist það atriði því, þegar nautsrófan sást standa upp úr skreiðar- hlaðanum, þá er það eins og sjálfsagt mál, að farið sé upp á hlaðann. Þó hefur margt gerst síðan nefnt var að það þurfti stiga til að komast að hlaðanum. Engin þrítala er í þessari frásögn, gagnstætt því sem er t.d. með sehnn, og ætti hún þó engu síðm- við hér en þar. Það er athyglisvert, að hér kemur Kjartan ekki við sögu, enda er það kykvendi, sem rófan er á, þegar búið að koma sínu fram, og hverfur á braut af sjálfsdáðum, og er það ekkert frægðarverk fyrir þá, sem þar toga á móti. 13.2. Nautsrófan í skreiðarhlaðanum er líklega allra einkennilegasti og torræðasti þáttur Fróðárundranna, enda hef ég ekki rekist á neitt sambærilegt í fomritunum. Frásögnin veitir engar upplýsingar um það, hvaða vera býr að haki rófunni, utan það, að sú vera hefur getað rifið skreið. Yfirleitt hafa fræðimenn ekki reynt að gera sér grein fyrir því hvað veldur þessu, en þó hefur bæði verið giskað á Þórgunnu (Klare 1933-34, 25 — misskiln.) og fylgju hennar (Schach 1959, 113). Sbr. 11.3. Það er tilgáta mín, að hér muni djöfullinn sjálfur eða einhver ára hans vera á ferðinni. Um útlit djöfulsins veita myndir, t.d. í kirkjum og handritum, gleggstar upp- lýsingar. 1 Stjómarhandriti frá því um miðja 14. öld er djöfullinn sýndur með hom, klær og hala, en að öðm leyti í mannsmynd. (Holtsmark 1958, 137). Yfirleitt er djöfullinn svipað því uppmálaður á norrænum miðalda- myndimi. Búkurinn er svipaður mannsbúk og getur verið blásvartin- eða loðinn, og stundum með göddum. Ein- hvers konar dýrafætur em á kvikindinu og klær á hönd- um, og vængir, annað hvort leðurblöku- eða fuglsvængir, hali, stór og villt augui, dýrskjaftur með sterkmn tönnum og hom í enninu. Oft em mörg þessi einkenni saman á kvikindunum, en einnig em til dulbúnir djöflar í mannsn gervi, þar sem aðeins t.d. lýsandi augun, halinn eða hom-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.