Studia Islandica - 01.06.1983, Blaðsíða 57

Studia Islandica - 01.06.1983, Blaðsíða 57
55 að lítillæk’ka hana. Þuríður hefur aftur á móti sett hug sinn eftir rekkjubúnaðinum, og i ljósi fyrri reynslu af henni, þar sem er samhand hennar við Björn Breiðvík- ingakappa, býður lesandanum í grun, að hún muni kom- ast yfir hann með einhverju móti. Þuríður fær sínu framgengt að nokkru leyti, með því að hún heldur hluta af rekkjuhúnaðinum. Til þess að hafa sitt fram „lagði hon hendr yfir háls honum [o: Þóroddi] ok bað, at hann skyldi eigi brenna rekkjubúnaðinn; sótti hon þá svá fast, at honum gekksk hugr við“. (E 143). Lýsingar sem þessar eru næsta fátíðar í fslendingasög- unum. Líkt þessu er þó í Njálu, 15. kap., þar sem Hall- gerður langbrók fær Glúm til að taka við Þjóstólfi — með hörmulegum afleiðingum. Frásögn Eyrbyggju leiðir hug- ann að syndafallssögunni i Biblítmni, þar sem Eva fær Adam til að eta af skilningstré góðs og ills. (1. Mósebók, 28_324). Hér verður að miða við túlkim þeirra tíma, sem ekki er sú eina rétta. Það að Þuríður sættir sig ekki við að fá skarlatsskikkjuna í sárabætur, heldur vill endilega rekkjubúnaðinn, minnir á skilningstréð, en Adam og Eva máttu eta af öllum trjám nema því og lífsins tré. Á báð- um stöðum leggur konan ekki trúnað á viðurlögin og skýrir þau á svipaðan hátt: Þórgunna ann engum að njóta gripanna, Guð vill sitja einn að skyni góðs og ills. Reynd- ar vantar hliðstæðu höggormsins, sem skýtur ofangreindri skýringu að Evu, í frásögn Eyrbyggju, þar stendur har- áttan milli kynjanna. Þóroddur heitir Þórgunnu, sem hér kemur fram sem fulltrúi kristninnar, því að fara með eignir hennar eins og hún segir fyrir, á sama hátt og Adam átti að gæta Paradísar, en konan fær hann til að bregðast heiti sínu. Þannig steypir Þuríður heimilinu á Fróðá í glötun eins og Eva öllu mannkyninu í synda- fallssögunni. Konan var í kaþólsku talin verkfæri syndar- innar allt frá upphafi heimsins. Höfundur Eyrbyggju virðist hafa verið sammála þeirri skoðun. Á því sést vel, hve öll rómantík er honum fjarri, að varla örlar á slíku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.