Studia Islandica - 01.06.1983, Blaðsíða 84

Studia Islandica - 01.06.1983, Blaðsíða 84
82 I Fróðárundraþætti er sauðamaður, gagnstætt þeim Skalla-Grími og Þórólfi bægifót, maður í fullu fjöri, og ekki getið um neina líkamlega sótt, en hann er hins vegar haldinn ókennilegri hugsótt. Nærtækt er að láta sér detta í hug að hug hans hafi verið snúið til að deyja og ganga síðan aftur, og koma þannig hinum eiginlegu Fróðár- undrum af stað. 10.3. Víðar er um það getið í fombókmenntunum að sauðamaður eða smalamaður hafi fyrstur orðið fyrir barð- inu á meiri háttar reimleikum. Framar í Eyrbyggju segir frá því að Þórólfur bægifótur elti oft smalamann og drap hann loks. (E 93). 1 Grettis sögu segir fyrst að Þórhalli í Forsæludal hélst illa á sauðamönnum. Voru þeir hart leiknir, en sumir hlupu úr vistinni áður en henni var lokið. Þá segir frá því að Glámur sauðamaður er drepinn á aðfangadag jóla eða jólanóttina af meinvætti. (Grettis s., 32. kap.). Næsti sauðamaður, Þorgautm-, er svo drep- inn af Glámi næsta aðfangadagskvöld. (Grettis s., 33. kap.). Er skiljanlegt að sauðamenn verði öðrum fremiu fyrir barðinu á afturgöngum, því þeir eru manna mest á ferðinni úti við í myrkri, og gjaman í nánd við afskekktar dysjar manna sem jafnvel var búist við að gengju aftur. f Fróðárundraþætti er þetta atriði hálfpartinn utan- gátta, miðað við það sem venjulegast er. Þórgunna liggur grafin suður í Skálholti, og ekki verður séð, hver eru tengsl rekkjubúnaðarins við leikni sauðamanns. Hér hefur verið notað alþekkt draugasagnaminni, en spimnið um það á allfimlegan hátt. 10.4. Brátt eftir lát sauðamanns „gerðusk reimleikar miklir.“ (E 146). Kemur það ekki á óvart, þegar haft er í huga, hvemig dauða sauðamanns bar að höndiun og að honum er ekki veitt kristileg greftrun. (Sjá 8.2.). Það varð fyrst eina nótt, er Þórir viðleggur gekk út nauð- synja sinna, að er hann sneri aftur sá hann að sauða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.