Studia Islandica - 01.06.1983, Blaðsíða 88

Studia Islandica - 01.06.1983, Blaðsíða 88
86 fyrst er kona, síðan karlmaður, en bæði eru með lurk, sá síðasti hefur sleggju að vopni. Ögnin af selnum eykst einnig þar til Kjartan kemur til sögunnar.22) Þrítalan sannar þó ekki ótvírætt að frásögnin sé komin úr munn- mælum, því höfundur gæti verið að líkja eftir þjóðsögnum. Þóroddm1 hafði farið við sjötta mann á teinæringi að sækja skreið sína út á Nes þann dag, er selurinn kom upp að Fróðá um kvöldið. Morguninn eftir, þegar þeir voru á heimleið með skreiðina, fórust þeir allir undan Enni. Svo segir í útgáfu Einars: „Um morgmiinn, er þeir Þóroddr fóru útan af Nesi með skreiðina, týndusk þeir allir út fyrir Enni; rak þar upp skipit og skreiðina undir Ennit, en líkin fundusk eigi.“ (E 148). Það sést á því, að bæði skipið og skreiðina rak upp undir Enni, að þá hefur tekið út alla sex af skipinu. Afdrif líkanna vekja líka grun um að ekki sé allt með felldu. önnur handrit hafa hér fyllri texta og eflaust uppruna- legri. 1 W stendur: „um morguninn urðu þau tiþendi er þeir Þoroddr bondi foru heim með skreiðina at þeim barst áá ut fyrir Enni ok tynduz þar allir“. (Wolf.). Svipað orðalag er i M (AM 445 b), en 162 E nær ekki hér yfir. f frumtexta Eyrbyggju hefur að öllrnn líkindum verið notað orðasambandið „að berast á“ í svipaðri merkingu og nú, þ.e. „verða fyrir áfalh, farast (helst ó sjó)“. Orsakir áfallsins eru látnar liggja milli hluta. Efnis- skyld frásögn í Laxdælu, sem brátt verður vikið að, vekur hins vegar grun um að selurinn sem sást á Fróðá hafi átt að valda því. Þar sem enginn komst af úr skipbrotinu, gagnstætt því sem var í Laxdælu, var samkvæmt alkunn- um frásagnarlögmálmn fslendingasagna ekki hægt að segja frá því beint, er þeir Þóroddm fórust. Er freistandi að líta svo á, að frásögn Eyrbyggju geri ráð fyrir því að lesendur þekki atvikið sem Laxdæla segir frá. Selurinn „gægðisk upp á ársalinn Þórgunnu11. Þetta atriði sker engan veginn úr um það, að selurinn sé Þór- gunna, eins og Dehmer (1927, 32) álítur (sjá 11.3.). Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.