Studia Islandica - 01.06.1983, Blaðsíða 104

Studia Islandica - 01.06.1983, Blaðsíða 104
13. RÓFA 1 SKREIÐARHLAÐA 13.1. Um nokkurt skeið hafði heyrst í skreiðarhlað- anum að Fróðá eáns og skreiðin væri rifin, en þegar að var gáð fannst þar ekkert kvikt. (E 147). Eftir jólin, eða eftir að endanleg skipan var komin á kvöldheimsóknir afturgangnanna, átti að fara að nota skreiðina. (E 149). Til þess að ná henni varð að fara upp á skreiðarhlaðann. (E 147). Sá maður sem upp fór á hlaðann „sá þau tíð- endi, at upp ór hlaðanum kom rófa, vaxin sem nauts- rófa sviðin; hon var snpgg ok selhár.“ (E 149). Maður- inn togaði í rófuna, en varð ekkert ágengt, og kallaði til aðra menn og konur sér til hjálpar upp á skreiðarhlað- ann, en allt kom fyrir ekki um hríð. „ok er þeir toguðu sem mest, strauk rófan ór hgndum þeim, svá at skinnit fylgði ór lófum þeira, er mest hQfðu á tekit, en varð eigi síðan vart við rófuna“. (E 150). Þetta kemur mönnum enn meira á óvart fyrir þá sök, að menn „skilðu . . . eigi annat en rófan væri dauð“. (E 149). Þegar tekið var ofan af skreiðarhlaðanum, kom í ljós að allur fiskur var horfinn og aðeins roðið eftir þegar komið var nokkuð niður í hlaðann, „en þar fannsk engi hlutr kvikr í hlað- anum“ (E 150) - ekki frekar en þegar til var leitað í upphafi. Ljóst er að lætin hyrja neðst í skreiðarhlaðan- um. Sú vera sem étið hefur skreiðina hefur komið upp úr jörðinni og hverfur niður í hana aftur. Ekki þarf að fara í grafgötur um það, að rófan er jafn-efnisleg og áþreifanleg og önnur þau fyrirbæri sem við sögu koma í Fróðárundrum, og afl það sem í henni býr jafnast fyllilega á við það, sem afturgöngmn er léð. (3.3.). Alllangur aðdragandi er að þessum átökum við rófuna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.