Studia Islandica - 01.06.1983, Blaðsíða 91

Studia Islandica - 01.06.1983, Blaðsíða 91
89 í mannsmynd, sem karlmenn, hér Dálkur, hafa samræði við (sbr. t.d. Honko 1958). Enda þótt líklegt sé að frásagnir af Selkollu hafi verið vel þekktar á Vesturlandi um það leyti sem Eyrhyggja var rituð, er vandséð, hvaða áhrif þær frásagnir gætu hafa haft á uppkomu selsins í Fróðárundraþætti. 11.3. Aðallega hafa komið fram tvær skýringar á þvi, hvað býr að baki selnum. Eldri skýringin er sú, að þar sé Þórgunna sjálf á ferð (Gering 1897, 192; Mogk 1919, 107; Niedner 1920, 8; Dehmer 1927, 32; Klare 1933-34, 25). Hin skýringin er nýleg, að þetta sé fylgja hennar. (Schach 1959, 113: „fylgja or attendant spirit“; Boyer 1973, 215: „l’esprit tutélaire (fylgja) de Thorgunna", þ.e. vemdarandi). Síðari skýringin er vísast röng, hún kemur ekki heim og saman við hugmyndaheim fommanna. Else Mundal, sem hefur síðast rannsakað fylgjuminnið í norrænum bókmenntum, telur (1974, 11) að greina verði algerlega á milli tvenns konar fylgna, annars vegar í líki dýra, hins vegar í konu líki. Sé dýrafylgjan e.k. tvífari manns- ins, kvenfylgjan „hjálparandi“ (hjelpeánd). Þannig væri þá ekki hægt að kalla selinn á Fróðá „vemdaranda“. Dýrafylgja er selurinn ekki heldur. f fyrsta lagi tilheyrir dýrafylgjan aðeins lifandi mönnum, hún kemur í þennan heim og yfirgefur hann samtímis eiganda sínum eða öllu heldur aðeins fyrr. (Mundal 1974, 39). í öðm lagi er fylgjan ekki áþreifanlegt fyxirbæri, eins og selurinn hér: „Dyrefylgja . . . kan ikkje oppfattast som eit verkeleg levande dyr. Ho er ein skuggeskapnad i dyreham som fullstendig tillhoyrer den immaterielle verda. . . . Ho syner seg berre i draum, for synske menneske og for feige. Dyrefylgja synest á halde til utanfor mennesket sin aksjonsradius.“ (Mundal 1974, 43). f þriðja lagi eru þess engin dæmi annars staðar í fornritunum, að fylgja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.