Studia Islandica - 01.06.1983, Blaðsíða 93

Studia Islandica - 01.06.1983, Blaðsíða 93
91 sinn, án þess að brenna sig sjálfan. (Klare 1933-34, 49). Og um Þórólf bægifót segir: „var þat þó lengi, at eigi orkaði eldr á Þórólf.“ (E 170). Þannig er að miklu leyti hægt að koma því heim og saman við þjóðtrú þessa tíma, að selurinn hafi verið aftur- ganga, og þá helst afturgengin galdrakind. Áður hafa hins vegar verið færð rök að því (8.2.), að Þórgunna muni hafa legið kyrr í Skálholti. Auk þess gera fjarlægðimar það nær óhugsandi að Þórgunna hafi verið að verki að Fróðá miðað við hugmyndir þjóðtrúarirmar um lifandi lík. Því verður að hafna þeirri skýringu, að Þórgunna sé selurinn. Hins vegar mætti láta sér detta í hug, að í ein- hverri gerð munnmæla um Fróðárundur hafi Þórgunna verið talin koma við sögu framliðin í Fróðárundrum, enda virðist eima eftir af þeirri skoðun í Fróðárundra- þætti Eyrbyggju, að Þórgunna hafi verið ótínd nom. (6.3.). Þannig gæti Þórgunna hafa bmgðið sér í sels líki í munnmælunum. En þetta er allt óvíst. Þá er eftir sá möguleiki, að þessum undrum valdi illar vættir eða andar, sem hafi þá e.t.v. verið tengdir rekkjubúnaðinum. (Sbr. 6.2.). Eins og frá Fróðámndr- um er sagt í Eyrbyggju, virðist þetta eini skýringar- möguleikinn. Skv. því hefur selurinn verið einhver ill vættur eða púki, sem tekið hefur á sig sels líki, enda sáum við hér að framan (4.3.) að árar gátu skipt líkjum að vild. Til gamans má minna á hina alkunnu sögn af Sæmundi og selnum, sem í rauninni var djöfullinn sjálfur. Einnig má benda á það, að ekki er þess getið, að mannsaugu séu í selnum í Eyrbyggju, gagnstætt því sem er í Laxdælu og oft annars staðar þar sem galdramenn eða dauðir skipta líkjum, og ekkert í útliti selsins gefur til kynna, að hér hafi einhver bmgðið sér í selsham eins og í Laxdælu. (Sjá aths. 23). Hafi þarna verið púki á ferðinni í sels líki, á einmitt mjög vel við að hann komi upp úr jörðinni, beint frá helvíti, og ekki síður að hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.