Studia Islandica - 01.06.1983, Blaðsíða 51

Studia Islandica - 01.06.1983, Blaðsíða 51
49 Orsakirnar gætu legið í rekkjubúnaðinum sjálfum, að hann sé í eðli sínu ógæfugripur, eða í einhverjum sér- stökum atvikiun sem tengjast honum. Yel getur verið að frá þessu hafi verið sagt í munnmælmn, þótt Eyrbyggju- höfundur þegi yfir því, sbr. 6.3. Við getum ekki vitað meira en það, að einhver ill öfl, kannski illir andar, hafa fylgt rekkjubúnaðinmn. 6.3. Þórgunnu er svo iýst í Eyrbyggju, að hún hafi verið kona vel kristin. Hún „kom til kirkju hvem dag, áðr hon fœri til verks síns“. (E 139). Hún vill láta flytja sig til Skálholts, bæði af því hún þykist vita að þar muni verða höfuðstöðvar kristinnar kirkju, og einnig af því að þar mxmi vera kennimenn að veita henni yfirsöngva, sjá 8.2. (E 141). Þessi trúrækni Þórgunnu er í andstöðu við nafnkristni innfæddra. (E 148). Vésteinn Ólason (1971, 23) telur reyndar, að kristni Þórgurmu gegni stóru hlutverki í sambandi við rekkju- búnaðinn: „Það er bersýnilegt í frásögninni af gripum Þórgunnu suðureysku að þeim fylgir — vafalaust vegna einhverra liðinna atvika sem þeim hafa verið tengdir [sic!] — mikil ógæfa og beinn sálarháski. Þessi illu öfl fá þó ekki náð tökrnn á þeim sem vel heldur kristni sína“. Þetta er eflaust í aðalatriðum rétt miðað við frá- sögn Eyrbyggju. Hins vegar er gmnnt á nominni í Þórgunnu, eins og drepið var á, ýmis atriði í lýsingu hennar minna á galdra- kindur annars staðar í fomsögunum. Persóna Þórgunnu er þannig mótsagnakennd, eins og bent hefur verið á (Hollander í Schach 1959, xvi), og hún hefur jafnvel verið talin hrein nom á borð við Geirríði og Kötlu framar í sögunni (Niedner 1920, 7-8).12) Þórgunna er suðureysk eins og ýmsir galdramenn og illþýði. Einnig Kotkell og Grima og synir þeirra, Hall- bjöm slíkisteinsauga og Stígandi, voru suðureysk og öll „mjok fjolkunnig ok inir mestu seiðmenn“. (Laxd. s., 95). 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.