Studia Islandica - 01.06.1983, Blaðsíða 121
119
seymt tresaumi einum nær. Þat var bundit seymi. oc hofðu verit
i Krossey oc Finnsbuðum i 7 vetrum oc voru um vetrin með
Gelli Þorsteins syni . . . aunduðuz þar oc varu grafnir fyrir
austan kirkiu. Þa toku þeir aptr gaungur miklar.“ (Isl. ann., 61).
Hér vantar eitthvað í handritið, og verður ekki séð, hvort aftur-
göngurnar tengist skipinu. Frá þessu merka skipi, sem Ásmund-
ur étti kastandrassi, segir í fleiri annálum. Þar er koma þess
frá austurströnd Grænlands ársett 1189, og sagt að skipið og
Ásmundur hafi týnst í hafi árið eftir (t.d. Isl. ann., 120). En
árið 1192 var sóttarvetur á Islandi, og gætu afturgöngurnar i
Höyers annál alveg eins tengst því.
5) Jónas Kristjánsson (1978, 315) gerir t.d. ráð fyrir tengslum milli
frásagna Eyrbyggju af afturgöngum Þórólfs bægifóts og frá-
sagna Laxdælu af afturgöngum Hrapps, og notar það sem rök-
semd fyrir því, að Laxdæla sé yngri en Eyrbyggja. Mér virðist
sem best mega skýra efnisskyldleikann milli frásagnanna tveggja
út frá þjóðtrú hversdagsleikans.
6) Sydow segir sjálfur um „dæmisagnir": „Till en vis grad skulle
vittnessagnen kunna betecknas som ett slags kristalliserad folktro,
emedan den drager ut hela konsekvensen af och renodlar folkets
förestállninger, eller ett tillráttalággande i episkt áskádlig form
av de folklige synpunkterna. Den har sálunda till uppgift att
utreda, áskádliggöra och intyga, hur det enligt folkets uppfatt-
ning förháller sig med det ena eller andra, hur det vid vissa
tilfállen kan gá till, framstállt som en faktisk hándelse, och
dessutom vill den ofta ge vamande exempel till ledning vid
olika situationer." (Sydow 1931, 105).
7) 1 Landnámu segir frá tiltækjum dauðra manna t.d. S72 (H60),
S93 (H80, á Grænlandi) og H140 (haugbrot á Sjálandi), í Fær-
eyinga sögu 41. og 48. kap., auk þess t.d. í Haralds sögu harðráða
í Morkinskinnu (60-62).
8) Að mestu er stuðst við yfirlit Jónasar Kristjánssonar (1978), með
lítils háttar hliðsjón af flokkaskiptingu Sigurðar Nordals (1953,
253 ff.), nema hvað Grænlandssögunum er hnikað til eftir niður-
stöðum nýrra rannsókna (Ölafur Halldórsson 1978, 398—400).
9) Draugatrú veraldlegu fomritanna hefur verið könnuð það vel að
ég læt nægja að vísa í eftirtalin rit: Klare 1933-34 (yfirlit),
Dehmer 1927 (Islendingasögur), Chadwick 1947 (fornaldarsög-