Studia Islandica - 01.06.1983, Blaðsíða 50

Studia Islandica - 01.06.1983, Blaðsíða 50
48 að sá hringur skuli honum að bana verða og öllum þeim er eiga, nema kona eigi. (Harðar s., 15. kap.).11) Annan örlagahring fær Hákon jarl af Þorgerði Hörðahrúði handa Sigmundi Brestissyni og átti Sigmundur að taka heillir af þeim hring (Færeyinga s., 23. kap.), en Ólafur Tryggva- son segir hringinn munu verða hans bana. (Fær. s., 33. kap.). Er Sigmundur myrtur vegna ágimdar á hringnum (Fær. s., 39. kap.), og Hörður er veginn eftir að þeim hefur verið heitið hring hans, sem vegi hann. (Harðar s., 36. kap.). Frægasta dæmið um örlagahring er Andvaranautur, sem dvergurinn Andvari lagði á að skyldi vera hverjum manni höfuðsbani, er ætti, og fylgdi Fáfnisarfi eða Niflungaarfi. (Edda Snorra Sturlusonar: Skáldskaparmál, 39. kap.; Völsunga s., 14. kap.; Regins- mál, 5. v.). Auk ágirndarinnar á gullinu öllu verður hringurinn Brynhildi til sannindamerkis um það, að Sig- urður reið vafurlogann í Gunnars stað, og þannig valdnr að dauða Sigurðar. Það skilur milli sverðanna og hringanna sem hér hafa verið talin annars vegar, og rekkjubúnaðarins í Fróðár- undrum hins vegar, að með öllu er óljóst, með hvaða hætti rekkjubúnaðurinn veldur undmnum. Auk þess koma áhrif álaga af þessu tagi gjaman fram eftir tals- verðan tíma, og þau eiga yfirleitt að skýra einhvem persónulegan harmleik eða em a.m.k. bundin ákveðnum persónum. Ummæli Þórgunnu á banasænginni falla þvi aðeins að vissu marki að álagagripaminninu. Skýringin á því gæti verið sú, að þetta minni hafi verið tengt Fróð- árandrum til skýringar á þeim, en ekki fallið alveg að munnmælum um undrin. Ekki má heldur gleyma því, að i frásögninni í Eyrbyggju er Þórgunna látin vera vel kristin, og slíkri konu sæmir ekki vel að leggja slík álög á sem hér væra. Verður komið að því betur von bráðar. Eins og frá er sagt í Fróðárandraþætti virðist helst eiga að leita orsakanna fyrir verkun rekkjubúnaðarins í fortíð Þórgunnu, en frá henni er ekkert sagt í sögunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.