Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 28

Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 28
 28 Rit Mógilsár 27/2012 L4 og L5) (1. mynd). Jafn margir svepprótarendar reyndust vera á lerkiplöntum í tveimur yngstu lerki- skógunum, 13 og 21 árs, en ekki var hægt að reikna tölfræðilega vissu fyrir muninum þar sem of mikil afföll höfðu orðið á plöntum úr L1 með- ferðinni. Einnig fannst marktækt meiri svepp- rótarmyndun á lerkiplöntum ræktuðum í jarðvegi úr ungum lerki- skógi miðað við lerkiplöntur sem voru ræktaðar í skóglausum mó- lendisjarðvegi (M1) (1. mynd). Hinsvegar reyndist ekki vera mark- tækur munur á tíðni svepprótasmits á lerkiplöntum sem voru ræktaðar í jarðvegi úr lerkiskógum og birki- skógum (1. mynd). Ekki var hægt að reikna út breytileika í fjölda svepp- rótarenda á plöntum ræktuðum í blöndu tveggja birkiskóga því að ekki voru nógu margar plöntur eftir á lífi í örvistunum. Birki í örvistum Marktækt fleiri svepprótarendar reyndust á birkiplöntum í jarðvegi úr yngri birki- og lerkiskógunum heldur en í eldri skógunum, óháð skógar- gerð. Það er, ekki var munur á tíðni svepprótarsmits á birkiplöntum sem ræktaðar voru í jarðvegi úr birki- skógi og úr lerkiskógi á sama aldri (2. mynd). Marktækt fleiri svepprótarendar mynduðust hinsvegar á rótum birki- plantna sem voru ræktaðar í skógar- jarðvegi, óháð skógargerð, en birki- plantna sem ræktaðar voru í jarð- vegi af skóglausu mólendi (2. mynd). Rætur úr skógi Á rótum teknum út í skógi var minnstur þéttleiki svepprótarenda í elstu lerkiteigunum (L5) og mestur þéttleiki í 21 árs lerkiteignum (L2) (3. mynd). 2. mynd. Meðalfjöldi svepprótarenda á birkiplöntum í örvistum í mismunandi jarðvegi. Jarðvegsgerðirnar voru: M1= mólendi, B1= 21 árs birkiskógur, B2 = 100 ára birkiskógur, L2 = 21 árs lerkiskógur og LÖ = blanda úr fjórum lerkiskógum 13, 21, 40 og 53 ára. Lóðréttu línurnar sína staðalskekkju og bókstafirnir marktækni á milli tilraunarliða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.