Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 7

Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 7
Rit Mógilsár 27/2012 7 Inngangur Áburðargjöf á nýgróðursettar plöntur hefur tíðkast í allri skógrækt hérlendis hin seinni ár. Margar gerðir áburðar hafa verið reyndar (sjá Hreinn Óskarsson o.fl. 2006) og þegar Norðurlandsskógar komust yfir nýja gerð af áburði sem kallaður hefur verið Flex var ákveðið að setja upp nýja samanburðartilraun með nokkrum áburðartegundum. Markmið tilraunarinnar var að kanna hvaða áhrif mismunandi áburðar- tegundir hefðu á vöxt og lifun birkis, lerkis, stafafuru, lindifuru, sitka- bastarðs og sitkagrenis á Norður- og Austurlandi. Aðferðir Tilraunin var sett upp á fjórum stöðum. Á Norðurlandi var tilraunin sett upp á tveimur stöðum, í Ásgarði-Eystri sem er í mynni Hjaltadals og á Stóru-Hámundar- stöðum sem er í utan -verðum Eyjafirði. Á Austurlandi voru t i l raunars tað i rn i r einnig tveir, á Óseyri í Stöðvarfirði og Droplaugarstöðum í Fljótsdal. Gróðursett var í tilraunina vorið 2009. Borið var á plöntur við, eða nokkrum dögum eftir, gróður- setningu. Notaðar voru 5 gerðir af áburði auk óáborins samanburðar- liðar (1. tafla). Magn áburðar sem hver planta fékk var 2,6 g af köfnunarefni (N), óháð hvaða áburðartegund var notuð. Þetta magn N var ákveðið vegna þess að ein áburðartegundin (SilvaPac) innihélt þetta magn. Þar sem hún er í nokkurskonar tepokum var ekki hægt að breyta magninu af henni. Áburðargerðirnar í 1. töflu voru af nokkrum megingerðum:  Gróska II (Meðferðaliður 2) er seinleystur áburður að hluta,  Sprettur (Meðferðaliðir 3 og 6) er auðleystur áburður,  Flex (Meðferðaliður 4) er á vökvaformi og á að bindast í jarð- Áburðargjöf á skógarplöntur í foldu með mismunandi áburðartegundum Benjamín Örn Davíðsson2, Bergsveinn Þórsson1, Brynjar Skúlason1, Hlynur Gauti Sigurðsson2, Rakel J. Jónsdóttir1, Sherry Curl2 og Þórveig Jóhannsdóttir2 1Norðurlandsskógum; 2Héraðs- og Austurlandsskógum Tilraunarliður Aðferð N – P . N g/plöntu g áburðar 1.Viðmið Engin áburður 0 0 0 2. Gróska II Í holu 14-34 2,6 18,6 3. Sprettur Í holu 23-12 2,6 11,3 4. Flex Í holu 10-8 2,6 31,5 5. SilvaPac Í holu 26-12 2,6 10 6. Sprettur Á yfirborð 23-12 2,6 11,3 7. Blákorn Á yfirborð 12-12 2,6 21 1. tafla. Meðferðarliðir áburðartilraunar. A.t.h að fosfórinn (P) í töflu er ekki hreinn fosfór heldur sem fosfat sýrlingur eða þrífosfat.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.