Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 81

Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 81
Rit Mógilsár 27/2012 81 3. Aðrar sólelskar vind- og saltþolnar tegundir, til notkunar áveðurs í beltum, einar sér og sem frumherjar og/eða fóstrur. Yndis–, sýni- og tilrauna- garðar Fáar tilraunir hafa verið gerðar á tegundum runna til skjólbeltaræktar og litlar langtímarannsóknir hafa verið gerðar á skjólbeltaræktinni sjálfri, t.d. um þroska og afdrif mismunandi runnategunda og yrkja. Helst hafa verið gerðar rannsóknir á víðitegundum og klónum (Aðalsteinn Sigurgeirsson, 2000) og í minna mæli á öðrum tegundum (Einar G. E. Sæmundsen, 1963). Verkefnið Yndisgróður hóf göngu sína sumarið 2007 og hefur það að markmiði sínu að safna harðgerðum og nytsömum tegundum og yrkjum garð- og landslagsplantna, þar með talið skjólbeltategundum, upplýsing- um um ræktunarreynslu þeirra hérlendis og uppruna. Sem hluti af þeirri rannsókn voru settir upp tilraunareitir á sex stöðum á landinu; á Reykjum í Ölfusi, Blönduósi, í Sandgerði, Laugardal í Reykjavík, Fossvogi í Kópavogi og á Hvanneyri í Borgarfirði á árunum 2008-2011. Við val á stöðum fyrir tilraunareiti Yndisgróðurs var leitast við að þeir gæfu sem besta mynd af mis- munandi vaxtarskilyrðum á landinu. Var þetta byggt á nýju korti um ræktunarsvæði á Íslandi sem unnið hefur verið í samvinnu Yndisgróðurs/ LbhÍ og Rannsóknarstöðvar skóg- ræktar á Mógilsá. Kortið má sjá á heimasíðu Yndisgróðurs (http:// yndisgrodur.lbhi.is/) undir liðnum harðgeri og vaxtarsvæði. Aðstæður í tilraunareitum Yndis- gróðurs eru breytilegir bæði hvað varðar landsvæði, skjól og að nokkru leyti jarðvegsskilyrði, þó að lagt hafi 3.mynd. Glæsitoppur (Lonicera ledebourii) ´Hákon´ í tilraunareitnum á Blönduósi í lok ágúst 2012. Tréð fyrir aftan er Skrautreynir (Sorbus decora) ´Glæsir´.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.