Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 24

Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 24
 24 Rit Mógilsár 27/2012 landfræðilega gagnagrunninum en hinum tölfræðilega. Nokkur munur er á eignarhaldi sveitarfélaga og skógræktarfélaga milli gagnagrunna. Niðurstöður Íslenskrar skógarúttektar eru með vikmörkum, ólíkt niðurstöðum landfræðilega gagnagrunnsins, og því hægt að meta skekkjumörk. Fjórðungur náttúrulegs birkilendis er á landi í eigu ríkisins. Það þýðir að ¾ hlutar þess eru á landi í eigu annarra en ríkisins. Þetta er í takt við niðurstöður fyrri greiningar á eignar- haldi birkis, en þá var eignarhald birkis á landi í eigu ríkisins metið 23%. Ályktanir Eignarhald skóglendis á Íslandi hefur ekki verið skráð markvisst en með þessu yfirliti er reynt að nálgast stöðu þess. Með tilkomu lands- hlutaverkefna í skógrækt hefur einkaskógrækt margfaldast sem endurspeglast í þessum niður- stöðum. Staða skógræktarfélaga er sterk samkvæmt þessum niður- stöðum, þó verður að hafa í huga að hluti skóga sem skráður er undir hatti skógræktarfélaga getur verið í eign sveitarfélaga og öfugt. Flatarmál skóglendis er nokkuð hærra í landfræðilegum gagnagrunni yfir skóglendi á Íslandi heldur en niðurstöður landsskógarúttektar gefa til kynna. Þessi munur kemur til vegna þess að kortlagðir flákar geta verið stærri en sem nemur raunverulegri útbreiðslu trjágróðurs innan þeirra. Eignarhald birkilendis á Íslandi er byggt á landfræðilegri greiningu þar sem það er ekki skráð sérstaklega. Í greiningunni er gert ráð fyrir að allt birki innan bújarða á vegum ríkisins sé birkilendi á vegum ríkisins. Það er nokkur alhæfing en gefur engu að síður heildarmynd af eignarhaldi birkilendis á Íslandi. Heimildir Aradottir AL, Thorsteinsson I & Sigurdsson S. 2001. Distribution and characteristics of birch woodlands in North Iceland. Í: Wielgolaski F.E. (ritstj.) 2001. Nordic Mountain Birch Ecosystems. Man and the Biosphere Series, bindi 27. UNESCO, Paris, and Parthenon Publishing, Carnforth. 390 bls. Landbúnaðarráðuneytið. 1986. Landnýting á Íslandi og forsendur fyrir landnýtingar- áætlun. Landbúnaðarráðuneytið 1985. 105 bls. Snorri Sigurðsson og Hákon Bjarnason. 1977. Skóglendi á Íslandi. Athuganir á stærð þess og ástandi. Reykjavík: Skógrækt ríkisins og Skógræktarfélag Íslands. 38 bls. Eignarhald náttúrulegs birkilendis Flatarmál ha Hlutfall % Birkilendi á landi í ríkiseigu 29.900 24 Birkilendi á öðru landi 90.700 76 Samtals 119.600 100 2. tafla. Eignarhald náttúrulegs birkilendis samkvæmt landfræðilegum gagnagrunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.