Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 23

Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 23
Rit Mógilsár 27/2012 23 ríkisins í ríkiseign. Sú einföldun er einnig gerð að allir landgræðslu- skógar séu á vegum skógræktar- félaganna, en eignarhald á milli skógræktarfélaga og sveitarfélaga getur stundum verið óljóst. Eignarhald birkilendis á Íslandi Landfræðilegur gagnagrunnur fyrir birkilendi á Íslandi byggir á tveimur birkiúttektum, frá 1972-1975 (Snorri Sigurðsson og Hákon Bjarnason 1977) og 1987-1991 (Ása Aradóttir o.fl. 2001). Í tengslum við þá vinnu var eignarhald birkilendis metið, og reyndist birkilendi á landi ríkisins 23% en birkilendi á öðru landi 77% (Landbúnaðarráðuneytið 1986). Árið 2010 hófst endurkortlagning birki- lendis á Íslandi og lýkur þeirri vinnu árið 2014. Eignarhald birkilendis á Íslandi er ekki skráð, hvorki í gagnagrunni Íslenskrar skógar- úttektar eða í landfræðilegum gagnagrunni fyrir birki á Íslandi. Með því að nota landfræðilegan gagnagrunn fyrir birki á Íslandi má skipta eignarhaldi birkilendis í tvo flokka með landfræðilegum grein- ingum:  Birkilendi á landi í ríkiseigu  Birkilendi á öðru landi Þetta er gert með því að nota landamerkjaþekju og upplýsingar um jarðir í ríkiseigu. Þá er gerð land- fræðileg greining þar sem athuguð er skörun á milli bújarða í ríkiseigu og náttúrulegs birkilendis. Það birki- lendi sem lendir innan bújarða í ríkiseigu er flokkað sem birkilendi í landi ríkisins, birkilendi sem lendir fyrir utan er flokkað sem birkilendi á öðru landi. Niðurstöður Ræktaðir skógar á Íslandi eru að mestu leyti í eigu einkaaðila eða rúm 60%. Rúm 10% eru í eigu ríkisins og 20% í eigu skógræktarfélaga (1. tafla). Lítill hluti er í eigu sveitar- félaga. Hlutfallsleg skipting eignar- halds er mjög svipuð fyrir niður- stöður úr landsskógarúttekt og land- fræðilega gagnagrunninum. Hins vegar eru allar tölur fyrir flatarmál eignarflokka mun hærri samkvæmt Eignarhald ræktaðs skóglendis Flatarmál ha Öryggismörk 95% Hlutfall % Landsskógarúttekt Skóglendi á vegum ríkisins 4.400 +/- 900 ha 12 Skóglendi á vegum skógræktarfélaga 7.100 +/- 1.100 ha 20 Skóglendi á vegum einkaaðila 22.600 +/- 1.600 ha 63 Skóglendi á vegum sveitarfélaga 2.000 +/- 600 ha 6 Samtals 36.200 +/-1.600 ha 100 Landfræðilegur gagnagrunnur Skóglendi á vegum ríkisins 6.200 13 Skóglendi á vegum skógræktarfélaga 11.500 24 Skóglendi á vegum einkaaðila 28.800 61 Skóglendi á vegum sveitarfélaga 800 2 Samtals 47.300 100 1. tafla. Eignarhald ræktaðs skóglendis samkvæmt landsskógarúttekt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.