Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 51

Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 51
Rit Mógilsár 27/2012 51 sem áttu upptök sín við rætur Heklu (1. mynd). Helmingur lækjanna rann um skógivaxin vatnasvið á meðan hinn helmingurinn rann um svæði sem hafa mátt þola mikinn uppblástur og gróðureyðingu í gegnum tíðina (2. mynd). Hlutfall gróðurþekju á vatna- sviðum lækjanna sem runnu um birkiskógana var um 50% en aðeins um 5% uppblásnu vatnasviðanna voru þakin gróðri, og einkenndust þau svæði á því að gróðurinn var nær alfarið næst lækjunum. Til að mæla magn þess lífræna efnis sem berst í lækina í náttúrunni voru grafnar 10 fötur í bakka lækjanna, þannig að brún þeirra nam við yfirborð lækjarbakkans (sjá 2. mynd). Því efni sem barst í föturnar var safnað og þurrvigt þess mæld. Til að kanna hraða niðurbrots lífræna efnisins í vatninu var notuð svokölluð laufpoka aðferð (e. litter bag). Þar var visst magn birkilaufs sett í tvær mismunandi gerðir nælonpoka sem síðan voru settir ofan í lækina. Þessir pokar voru hannaðir þannig að önnur gerðin hindraði aðgang smádýra að efninu (fínir; 4. mynd) en aðgangur að lífræna efninu var smádýrum frjáls í hinni (grófir; 4. mynd). Eftir 52 daga voru pokarnir teknir upp úr lækjunum, efnið úr þeim vigtað og þau smádýr sem fundust í grófu pokunum greind. Auk þess var lífríki lækjanna sjálfra kortlagt þar sem öllum smádýrum af botni var safnað, þau greind til tegunda og fæðuhópa (Gintare Medelyte, 2010). 3. mynd. Meðalhlutfall gróðurþekju (%) á vatnasviðum lækjanna sem rannsakaðir voru. Grófir Fínir 4. mynd. Laufpokarnir sem notaðir voru í rannsókninni voru tvennslags. Grófir hleyptu smádýrum að lífræna efninu sem sett var í pokana en fínu pokarnir hindruðu aðgang smádýra að efninu. 5. mynd. Magn lífræns efnis (y-ás) sem flyst af landi ofan í lækinn á hverju ári flokkað eftir efnisgerð. Lóðréttir armar sýna staðalskekkju meðaltalanna (n=4).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.