Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 61

Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 61
Rit Mógilsár 27/2012 61 lifun í Saltvík, en aðrir klónar með góða eða sæmilega lifun eru flestallir strandklónar. Hæðarvöxtur er ekki mikill og eru margar plönturnar veðurbarðar. Klónar sem hafa góða lifun og sæmilega hæð eru ‘79-11- 004’, ‘Iðunn’, ’83-14-36’, ‘79-04- 001’, ‘83-14-004’, ‘Linda’ og ‘83-14- 015’ (gögn ekki sýnd). Þverhamar Strandklónar eru með bestu lifunina eða um 80%. Hæðarvöxtur var ágætur hjá mörgum klónum. Þeir klónar sem komu einna best út með lifun og hæð voru ‘Iðunn’, ‘Salka’, ‘Haukur’, ‘Brekkan’ og ‘Pinni’ (gögn ekki sýnd). Langholt Strandklónar sýna bestu frammistöðu bæði varðandi lifun og hæð í Langholti. Þó eru fjórir inn- landsklónar sem hafa einnig góða lifun en þeir eru ekki með þeim hæstu. ‘Laufey’, ‘Pinni’, ‘Iðunn’, ‘Jóra’ og ‘Salka’ eru klónar sem hafa bæði góða lifun og hæðarvöxt (gögn ekki sýnd). Prestbakkakot Prestbakkakot er sá tilraunastaður sem hefur komið einna best út varð- andi lifun og hæðarvöxt Skýringin er líklega sú að þar eru ein bestu veðurfarsskilyrði til aspar- ræktunar á landinu. Þeir klónar sem lifðu best og eru hæstir eru ‘Súla’, ‘Jóra’ og ‘Salka’ (gögn ekki sýnd). Þrándarholt Í Þrándarholti eru inn- landsklónar að koma mjög vel út í lifun og hæðarvexti. Árið 2010 var þvermál allra trjánna einnig mælt í tilrauninni. Þvermálið segir meira um eiginlegan vöxt heldur en hæðin ein og sér. Mikil hæð og mikið þvermál fer ekki saman hjá öllum klónum, en hjá sumum eins og ‘Hallormi’, ‘Grund’, ‘Rein’, ‘79-04-003’, ‘79-11-004’, ‘Sölku’, ‘Múla’, ‘Laugarási’, ‘Ey’, ‘P- 8’, ‘Súlu’ og ‘Iðunni’ fer hæð og þvermál saman (gögn ekki sýnd). Böðmóðsstaðir Lifun var að jafnaði frekar góð ásamt hæðarvexti og eru margir klónar sem koma til greina. Þeir klónar sem voru að koma vel út á Böðmóðs- stöðum voru ‘Hallormur’, ‘Grund’, ‘Laufey’, ‘Brekkan’, ‘83-14-36’ og ‘83-14-015’ (gögn ekki sýnd). Umræður og lokaorð Niðurstöður sýndu að mikill munur var á lifun og hæðarvexti eftir tilraunastað. Almennt var hraðari hæðarvöxtur á Suðurlandi en í öðrum landshlutum (gögn ekki sýnd), sem gæti meðal annars verið vegna hærri meðalhita og lengra 2. tafla. Tilraunastaðir, gróðursetningar- og úttektarár. Tilraunastaður Gróður- setningarár Úttektarár Belgsholt í Melasveit 1992-1993 2005 Saurstaðir í Haukadal, Dalasýslu 1992-1993 2005 Lækur í Dýrafirði 1992-1993 2005 Sauðárkrókur 1995 2006 Vaglir á Þelamörk 1995 2006 Saltvík við Húsavík 1992-1993 2006 Þverhamar við Breiðdalsvík 1992-1993 2006 Langholt í Meðallandi 1992-1993 2006 Prestbakkakot á Síðu 1992-1993 2005 Þrándarholt í Gnúpverjahreppi (Sandlækjarmýri) 1995 2005;2010 Böðmóðsstaðir í Laugardal 1995 2006;2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.