Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 75

Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 75
 Við ákvörðun á forsendum tímaút- reikninga í jarðvinnslu var stuðst við taxta í Handbók bænda á árunum 2001 til 2010, reynslutölur úr bókhaldi LHV, kennsluefni í skógr- æktartækni við LbhÍ auk ýmissa rannsókna á afköstum búvéla sem birst hafa í ýmsum ritum (Grétar Einarsson & Gísli Sverrisson, 1997; Grétar Einarsson, 2001; Hreinn Óskarsson, 2001; Árni Snæbjörns- son, 2002; Böðvar Guðmundsson & Lárus Heiðarsson, 2006). Fastur stuðull fyrir hvern verkþátt í jarð- vinnslu og slóðagerð var fundinn útfrá fyrirliggjandi upplýsingum og notaður til að reikna út klukku- stundir á hektara eða kílómetra eftir því sem við átti. Vinna við grisjun var að stórum hluta skráð sem ákvæðisvinna miðað við felld tré á hektara og því þurfti að finna reiknireglu til að breyta þeirri vinnu í klukkutíma. Starfs- menn Norðurlands– auk Héraðs- og Austurlandsskóga höfðu framkvæmt tímamælingar við fyrstu grisjun í nokkrum reitum og stuðst var við þær mælingar við útreikning á föstum stuðli við útreikninga á vinnu við grisjun (1. mynd). Vinna við girðingar á jörðum í úrtaki var reiknuð út samkvæmt hlutfalli heildarplöntufjölda og þannig fengin heildarvinna við viðhald girðinga á hverju ári. Upplýsingar um ný- girðingar voru fengnar úr árs- skýrslum LHV fyrstu árin og síðan úr heildargögnum í bókhaldi. Upplýsingar um vinnu við raf- girðingar voru sóttar í Handbók bænda og stuðst við þær við út- reikning á forsendum fyrir vinnu- tímaútreikningum við nýgirðingar sem reyndust vera 50,5 klst/km af rafgirðingum og 3 klst/km í véla- vinnu. Við útreikning á tímavinnu við viðhald girðinga var stuðst við taxta LHV og þannig fundinn fastinn 0,4 klst/ha fyrir viðhaldsvinnu girðinga eða 2,5 klst/km (útreikningar ekki sýndir). Í útreikningum LHV á 2. mynd. Fjöldi ársverka í skógrækt, greidd af LHV á árunum 2001 til 2010 unnin hjá bændum á skógarjörðum og af starfsmönnum LHV.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.