Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 52

Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 52
 52 Rit Mógilsár 27/2012 Niðurstöður Heildarmagn lífræns efnis sem fluttist ofan í skógarlækina var um 3x meira en í læki sem runnu um uppblásið land (5. mynd). Hraði niðurbrots á lífrænu efni sem barst í lækina var einnig ríflega helmingi meiri í skógarlækjunum en í berangurslækjunum (6. mynd), þegar litið var til efnis sem var í grófum laufpokum þar sem smádýr höfðu greiðan aðgang að efninu. Niðurbrotshraðinn í fínu pokunum (þar sem smádýr komust ekki að efninu) var hinsvegar sá sami í báðum lækjargerðunum. Það bendir til þess að örveruflóran sé svipuð í lækjunum hvort sem þeir renna um skógivaxið eða uppblásið land (6. mynd). Þegar tegundirnar í laufpokunum voru greindar (7. mynd) kom í ljós að fjöldi smádýra sem flokkast sem tætarar voru 2,5 sinnum fleiri í pokunum sem komu úr skógar- lækjunum. Tætarar er sá hópur smádýra sem nærist beint á plöntu- efni. Þegar heildarfjöldi smádýra á lækjarbotni var rannsakaður kom jafnframt í ljós að rúmlega þrefalt meira var af smádýrum í skógar- lækjunum að hausti, borið saman við berangurslækina (Gintare Medelyte, 2010). Umræður Allar þessar niðurstöður teknar saman gefa sterkar vísbendingar um að gróður- og jarðvegseyðing umhverfis Heklu á sögulegum tíma hafi haft mikil neikvæð áhrif á lífríkið í ám og lækjum sem um svæðið renna. Jafnframt má draga ályktanir um hvaða áhrif eru líkleg af landgræðslu og skógrækt á heilum ógrónum vatnasviðum á svæðinu. Hún sýnir að með aukinni skógarþekju auðgast lífríki lækjanna og lífræna efnið sem til berst þá í lækina er mikilvæg fæðuuppspretta fyrir smádýr í vatni. Með því að skoða mismunandi niðurbrot í fínum og grófum pokum var greinilegt að lítill munur var á niðurbroti af völdum örvera í mismunandi læjargerðum heldur var þetta aukna niðurbrot sem sást í grófu pokunum að öllum líkindum alfarið af völdum smádýra. Það hefði verið áhugavert að skoða líka örveruflóruna á laufblöðunum til að 7. mynd. Tætarar sem fundust í grófu laufpokunum í lækjum sem runnu um uppblásið svæði eða um birkiskóg flokkað niður eftir tegundahópum. Lóðréttir armar sýna staðalskekkju meðaltalanna (n=4).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.