Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 30

Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 30
 30 Rit Mógilsár 27/2012 Þessar niðurstöður gefa til kynna að innlenda tegundin, sem hefur verið Íslandi í yfir 8000 ár (Halldórsdóttir 1995; Þórsson 2008), hafi töluvert forskot hvað varðar svepprótarsmit á innfluttu tegundina, sem var fyrst flutt hingað um síðustu aldamót (Þröstur Eysteinsson, 2008). Hugsanleg skýring á þessu gæti verið að lerkið hafi ekki allar þær svepprótartegundir sem lifa með lerki í heimalöndum þess, sérstak- lega svepprótategundir sem lifa með eldri lerkitrjám. Niðurstöður þessarar rannsóknar voru einnig bornar saman við ýmis gögn úr verkefninu SKÓGVIST þar á meðal magn leysanlegs fosfórs (P; Ritter 2007), köfnunarefnis (N) í jarðvegi og sýrustigs jarðvegs (Bjarni Diðrik Sigurðsson et al. 2005). Það fannst ekkert marktækt samband á milli magns næringarefna í jarðvegi og svepprótarmyndunar á birkiplöntunum, en neikvætt sam- band fannst á milli magns N og P í jarðvegi og þéttleika svepprótar á lerkiplöntunum. Þessar niðurstöður eru í samræmi við rannsóknir Wal- lenda and Kottke (1998) þar sem skortur á á N og P olli því að lífmassi sveppaþráða margfaldaðist. Jákvætt samband fannst á milli sýrustigs jarðvegs og þéttleika svepprótar á lerki (Brynja Hrafnkelsdóttir 2009). Samanburður á svepprótarrann- sóknum, í örvistum annars vegar og rannsóknum á rótum beint úr skóg- inum hins vegar, sýndu að örvistir reyndust gott rannsóknatæki til að meta þéttleika svepprótasmits í skógi. Tíðnin var þó mun hærri úti í skógi heldur en í örvistunum svo að það þarf að hafa það í huga þegar niðurstöður úr örvistarrannsóknum eru túlkaðar. Heimildskrá Agerer, R., 1987-2008. Colour atlas of ectomycorrhizae. Einhorn-Verlag, Germany, Schväbisch Gmund. Ásrún Elmarsdóttir, Bjarni Diðrik Sigurd- Sigurdsson, Guðmundur Halldórsson, Ólafur K. Nielsen and Borgþór Magnús- son, 2003. Áhrif skógræktar á lífríki. Ráðunautafundur 2003: 196-200. Ásrún Elmarsdóttir, Borgþór Magnússon and Bjarni Diðrik Sigurdsson, 2007. Gróðurfarsbreytingar í kjölfar skóg- ræktar. Samanburður á birki- og barr- skógum. Fræðaþing landbúnaðarins 2007: 166-173. Ásrún Elmarsdóttir, Bjarni D. Sigurðs- son, Edda S. Oddsdóttir, Arne Fjellberg, Bjarni E. Guðleifsson, Borgþór Magnús- son, Erling Ólafsson, Guðmundur Hall- dórsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Guðríður G. Eyjólfsdóttir, Kristinn H.Skarphéðinsson, María Ingimarsdóttir og Ólafur K. Nielsen, 2011. Áhrif skóg- ræktar á tegundaauðgi Náttúrufræð- ingurinn, 81(2), 69-81. Barroetaveña, C., Cázares, E. and Rajchenberg, M., 2007. Ectomycorrhizal fungi associated with ponderosa pine and Douglas-fir: a comparison of species richness in native western North American forests and Patagonian plantations from Argentina. Mycorrhiza, 17: 355. Bjarni Diðrik Sigurðsson and Ásrún Elmarsdóttir, 2006. Áhrif skógrækar á lífríki og jarðveg. Skógarbók Grænni skóga. G. Halldórsson. Landbúnaðarhá- skóli Íslands: 111-115. Bjarni Diðrik Sigurðsson, Ásrún Elmars- dóttir and Borgþór Magnússon, 2005. Áhrif skógræktar á sýrustig jarðvegs og gróðurfar. Fræðaþing landbúnaðarins 2005: 303-306. Brynja Hrafnkelsdóttir, 2009. Þéttleiki og fjölbreytileiki sveppróta í misgömlum birki og lerkiskógum. M.S. ritgerð í skógfræði, Landbúnaðarháskóli Íslands, Hvanneyri. Carpenter, F. L., Nichols, J. D. and Sandi, E., 2004. Early growth of native and exotic trees planted on degraded
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.