Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 33

Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 33
Rit Mógilsár 27/2012 33 Ameríku og grænölur (kjarrölur) frá Alpafjöllum, hafa þessar tegundir lengst af lítið verið notaðar í skóg- rækt og landgræðslu. Undir lok síðustu aldar óx þó áhugi á að nýta elri í landgræðslu og voru flutt inn mörg kvæmi af sitkaöl, grænöl og blæöl sem safnað var í Alaska og Kanada haustið 1985. Plantað var í 26 kvæmatilraunir með alls 50 kvæmum af þessum tegundum víðs vegar um landið sumarið 1988. Tilraunirnar voru teknar út á árunum eftir útplöntun, og vann Hreinn Óskarsson úr þeim úttektum og birti í BS-ritgerð sinni við Landbúnaðar- háskólann í Danmörku árið 1995 (Hreinn Óskarsson, 1995). Síðan Tegund Uppruni Íslenskt heiti Alnus viridis (Chaix) DC. ssp. viridis. Fjöll í M-Evrópu Grænölur, kjarrölur A. viridis (Chaix) DC. ssp. crispa (Ait.) Turrill Pursh. NV-Ameríka, Grænland Grænölur A. viridis ssp. sinuata (Reg.) Á. Löve & D. Löve NV-Ameríka (strönd) Sitkaölur A. viridis (Chaix) DC. ssp. fruticosa (Rupr.) Nyman NA-Asía Hrísölur A. maximowiczii Callier. A-Asía, Japan A. incana (L.) Moench. Evrópa, Kákasus Gráölur A. rugosa (Du Roi) Spreng. NA-Ameríka A. tenuifolia Nutt. NV-Ameríka Blæölur A. rubra Bong. NV-Ameríka Ryðölur, rauðölur A. glutinosa (L.) Gaertn. Evrópa, V-Asía Rauðölur, svartölur A. hirsuta (Spach) Rupr. A-Asía Hæruölur 1. tafla. Tegundir sem möguleika eiga á Íslandi. Efstu fimm tegundirnar eru runnar en hinar mynda tré. 1. mynd. Sjálfsáinn sitkaölur og grænölur í Skógey í Hornafirði (Ljósm. Halldór Sverrisson).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.