Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 5

Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 5
Rit Mógilsár 27/2012 5 Hin árlega Fagráðstefna skógræktar fór að þessu sinni fram á Húsavík dagana 27.-29. mars 2012. Skipu- leggjendur ráðstefnunnar voru Norðurlandsskógar, Skógrækt ríkis- ins, Landbúnaðarháskóli Íslands, Skógræktarfélag Íslands, Lands- samtök skógareigenda og Skóg- fræðingafélag Íslands. Þema ráðstefnunnar var að þessu sinni „Tegundir, kvæmi og klónar í íslenskri skógrækt”. Ráðstefnugestir mættu til Húsavíkur að kvöldi þess 29. og að venju skiptist ráðstefnan upp í þemafund og opinn fagfund þar sem öllum bauðst að senda inn tillögur að erindum. Sú nýbreytnin var höfð á dagskránni að blandað var á milli þessara tveggja „funda“ yfir báða dagana. Fundarmenn fjölmenntu í skoðunar- ferð í skóginn ofan Húsavíkur, þar sem léttar veigar biðu fundarmanna. Var það ógleymanleg upplifun. Alls voru erindin á ráðstefnunni 17 talsins og auk þess var haldin sérstök veggspjaldasýning með 14 veggspjöldum sem kynntu niður- stöður ýmissa rannsókna- og þróunarverkefna sem tengjast skógum og skógrækt. Öll erindin sem flutt voru á ráðstefnunni má finna inn á www.skogur.is, undir Rannsóknir / Ráðstefnur. Einnig má finna á sömu heimasíðu, undir Útgáfa og fræðsla / Útgefið efni, Rit Mógilsár 26/2012 með útdráttum úr öllum erindum og veggspjöldum sem kynnt voru á ráðstefnunni. Eins og tvö síðustu ár var áhuga- sömum höfundum erinda og vegg- spjalda boðið að skrifa grein í ráðstefnurit sem gefið væri út í ritröðinni Rit Mógilsár. Undirtektirnar voru góðar, eins og sjá má. Ritnefnd vill þakka öllum höfundum fyrir góð og vönduð vinnubrögð við skil handrita og er þess fullviss að hér birtist ýmis fróðleikur sem mörgum áhugamönnum um skóg- rækt er mikill fengur í. Fylgt úr hlaði Edda S.Oddsdóttir1, Bjarni D. Sigurðsson2 og Rakel J. Jónsdóttir3 1Rannsóknastöð skógræktar, Mógilsá; 2Landbúnaðarháskóli Íslands, Hvanneyri; 3Norðurlandsskógar, Akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.