Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 53

Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 53
Rit Mógilsár 27/2012 53 sjá hvort hún er breytileg á milli lækjagerða. Einnig ber að hafa í huga að hluti af efninu sem berst í lækina af landi fer með straumum út í stærri ár eða niður í sjó og bætir því ekki lífríki lækjanna. Með auknum trjágróðri í kringum læki eykst hins vegar magn þess efnis sem situr eftir í lækjunum þar sem greinar og trjábolir sem falla í lækina hindra annað efni í að fljóta burt. Þessi viðbót í lækina fjölgar búsvæðum fyrir ýmis smádýr og smáfiska en litlir lækir eins og þeir sem hér voru rannsakaðir eru mikilvægar uppeldisstöðvar fyrir ferskvatnsfiska í nærliggjandi ám. Með aukinni skógarþekju er þannig hægt að auka magn lífræns efnis sem nýtist í fæðukeðjunni og hafa þannig bein áhrif á fæðuvefi lækjanna. Það ætti að öðru jöfnu að geta leitt til meiri fiskgengdar á skógarsvæðum vegna meira fæðuframboðs þar. Heimildir Collen, P., E. J. Keay og B. R. S. Morrison. 2004. Processing of pine (Pinus sylvestris) and birch (Betula pubescens) leaf material in a small river system in the northern Cairngorms, Scotland. Hydrol. Earth Syst. Sci. 8: 567 -577. Fisher, S.G. & Likens, G.E., 1973. Energy flow in Bear Brook Hampshire: An integrative approach to stream ecosystem metabolism. Ecol. Monogram. 43: 421-439. Gísli Már Gíslason, Hákon Aðalsteinsson & Jón S. Ólafsson, 1998. Animal communities in Icelandic rivers in relation to catchment charateristics and water chemistry. Prelimnary results. Nordic Hydrol. 29: 129-148. Goodale, C. L., & Aber, J.D. 2001. The long-term effects of land-use history on nitrogen cycling in northern hardwood forests. Ecological Applications, 11(1), 253-267. Hákon Aðalsteinsson & Gísli Már Gíslason, 1998. Áhrif landrænna þátta á líf í straumvötnum. Náttúrufræðingurinn 68: 97-112. Medelytė, G. 2010. Influences of forests on invertebrate communities in Icelandic streams. MSc thesis. Department of Biology, University of Iceland, Reykjavík. Moulton, K. L. & R. A. Berner. 1998. Quantification of the effect of plants on weathering: Studies in Iceland. Geology 26: 895-898. Náttúrufræðistofnun Íslands. 2011. Frétt: Gervitungl greina verulega aukningu gróðurs á Íslandi. http:// www.ni.is/frettir/nr/13534
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.