Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 53
Rit Mógilsár 27/2012 53
sjá hvort hún er breytileg á milli
lækjagerða.
Einnig ber að hafa í huga að hluti af
efninu sem berst í lækina af landi fer
með straumum út í stærri ár eða
niður í sjó og bætir því ekki lífríki
lækjanna. Með auknum trjágróðri í
kringum læki eykst hins vegar magn
þess efnis sem situr eftir í lækjunum
þar sem greinar og trjábolir sem
falla í lækina hindra annað efni í að
fljóta burt. Þessi viðbót í lækina
fjölgar búsvæðum fyrir ýmis smádýr
og smáfiska en litlir lækir eins og
þeir sem hér voru rannsakaðir eru
mikilvægar uppeldisstöðvar fyrir
ferskvatnsfiska í nærliggjandi ám.
Með aukinni skógarþekju er þannig
hægt að auka magn lífræns efnis
sem nýtist í fæðukeðjunni og hafa
þannig bein áhrif á fæðuvefi
lækjanna. Það ætti að öðru jöfnu að
geta leitt til meiri fiskgengdar á
skógarsvæðum vegna meira
fæðuframboðs þar.
Heimildir
Collen, P., E. J. Keay og B. R. S.
Morrison. 2004. Processing of pine
(Pinus sylvestris) and birch (Betula
pubescens) leaf material in a small river
system in the northern Cairngorms,
Scotland. Hydrol. Earth Syst. Sci. 8: 567
-577.
Fisher, S.G. & Likens, G.E., 1973.
Energy flow in Bear Brook Hampshire:
An integrative approach to stream
ecosystem metabolism. Ecol. Monogram.
43: 421-439.
Gísli Már Gíslason, Hákon Aðalsteinsson
& Jón S. Ólafsson, 1998. Animal
communities in Icelandic rivers in
relation to catchment charateristics and
water chemistry. Prelimnary results.
Nordic Hydrol. 29: 129-148.
Goodale, C. L., & Aber, J.D. 2001. The
long-term effects of land-use history on
nitrogen cycling in northern hardwood
forests. Ecological Applications, 11(1),
253-267.
Hákon Aðalsteinsson & Gísli Már
Gíslason, 1998. Áhrif landrænna þátta á
líf í straumvötnum. Náttúrufræðingurinn
68: 97-112.
Medelytė, G. 2010. Influences of forests
on invertebrate communities in Icelandic
streams. MSc thesis. Department of
Biology, University of Iceland,
Reykjavík.
Moulton, K. L. & R. A. Berner. 1998.
Quantification of the effect of plants on
weathering: Studies in Iceland. Geology
26: 895-898.
Náttúrufræðistofnun Íslands. 2011.
Frétt: Gervitungl greina verulega
aukningu gróðurs á Íslandi. http://
www.ni.is/frettir/nr/13534