Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 10

Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 10
 10 Rit Mógilsár 27/2012 marktækt betri en viðmið, auk Grósku, Flex og Spretti á yfirborð en meðferðin Flex var þó marktækt verri en allir meðferðarliðir nema Sprettur á yfirborð. Í sitkagreni voru meðferðarliðirnir Sprettur í holu, Flex og Sprettur á yfirborð með marktækt verri lifun en SilvaPac (2. mynd). Sprettur á yfirborð hafði marktækt verri áhrif á lifun en viðmið, Gróska og SilvaPac. Hæð plantna á Norðurlandi Á Norðurlandi var áborið birki marktækt hærra en viðmið í öllum meðferðarliðum nema hvað ekki var marktækur munur milli viðmiðs og Flex (3. mynd). Hæð plantna sem fengu Grósku var marktækt betri en hjá viðmiði, Spretti og Flexi. Áburðargjöf jók ekki hæð lerkis og meðferðarliðir sem fengu Sprett og Flex voru marktækt lægri en aðrir meðferðarliðir. Hjá stafafuru og sitkabastarði voru allir meðferðarliðir sem fengu áburð marktækt hærri en viðmið sem fékk engan áburð (3. mynd). Hæð plantna á Austurlandi Hjá birki á Austurlandi voru allir áburðarliðir nema Sprettur marktækt hærri en viðmiðið (4. mynd). Hjá lerkinu var ekki marktækur munur milli hæðar viðmiðs og Blákorns á yfirborð. Annars voru ábornu meðferðirnar hærri. Sprettur á yfirborð og SivaPac voru marktækt hærri en allir meðferðarliðir fyrir utan Flex (4. mynd). 2. mynd. Lifun plantna á Austurlandi. Súlur sýna meðaltöl og lóðréttar línur staðalskekkju. Sömu bókstafir ofan við súlur sýna ómarktækan mun á meðferðum p>0,05.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.