Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 34

Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 34
 34 Rit Mógilsár 27/2012 hefur engin skipuleg úttekt farið fram á þessum tilraunum. Vegna þess hvernig tilraunirnar voru settar upp og vegna mikilla affalla reyndist einungis unnt að meta hversu vel eða illa ólíkar landgerðir hentuðu til elriræktunar. Í stuttu máli sýna niðurstöðurnar að elri hentar vel í mela og gróðurlítið land en alls ekki í frjósamt graslendi. Því miður var gráölur ekki tekinn með í þessar tilraunir en samanburður við þá tegund hefði verið gagnlegur. Árið 1989 var safnað hrísöl og hæruöl í Magadan í Austur-Síberíu og árið 1993 á Kamtsjatka. Þessi efniviður fór á nokkra staði en hefur ekki verið skoðaður skipulega síðan. Reynslan af hæruöl er ekki góð og hrísölurinn hefur enga kosti fram yfir grænöl frá Alaska. Tegundir sem nýst gætu í skógrækt Þær elritegundir sem mynda tré og hugsanlega gætu nýst til viðarframleiðslu eru gráölur, blæ- ölur, rauðölur (svartölur) og hugsan- lega ryðölur (rauðölur). Engar kvæmatilraunir hafa verið gerðar með þessar tegundir, sem er mjög bagalegt. Gráölur Náttúrulegt útbreiðslusvæði gráöls nær yfir Norðurlöndin og Austur í Rússland og teygir sig um austan- verða Evrópu, allt til Balkanskaga og Miðjarðarhafs. Gráölur hefur vaxið vel og áfallalaust víða um land. Virðist þá einu gilda hvaðan af Norðurlöndunum hann er ættaður. Gráölur virðist lifa vel þar sem honum er plantað beint í óunnið mólendi (Halldór Sverrisson; eigin athuganir). Vaxtarform gráöls er hins vegar ekki heppilegt ef ætlunin er að nýta hann í borðvið því stofnar hans eru oft margir og sveigðir. Þetta mætti vafalaust bæta með kynbótum. Það einkennir vöxt gráöls að hann myndar hliðargreinar á árs- sprotanum samsumars við góðar aðstæður, en sá eiginleiki er sjald- séður hjá trjám á Íslandi. Gráölur er gjarn á að mynda rótarskot. Galli við gráöl er hversu fræmyndun misferst oft vegna þess að hann 2. mynd. Gráölur í kirkjugarðinum í Grafarvogi í Reykjavík (Ljósm. Halldór Sverrisson).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.