Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Blaðsíða 108

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Blaðsíða 108
106 Aðeins í einni tilraun, nr. XI á Teygingalæk í V-Skaftafellssýslu, léttust út- hagalömbin á tilraunaskeiðinu frá 12. sept. til 9. okt. 3. í tilraunum þessum reyndist svo mikill munur á kjötprósentu lamba, eftir því, á hvernig landi þau gengu, að munur á meðalþunga flokkanna á fæti í lok tilraunarskeiðs gefur litlar eða villandi upplýsingar um meðalmun á fallþunga þeirra þá. Yfirleitt höfðu lömb, sem á ræktuðu landi gengu, miklu bærri kjötprósentu en þau, sem gengu á úthaga. 4. í flestum tilraunaflokkunum bættu hrútar meiru við fallþunga sinn en gimbrar, sérstaklega þó í þeim flokkum, þar sem framför lambanna var mikil, þótt undantekningar séu frá því. I sumum flokkum, einkum úthagaflokkum, þar sem framför lambanna var lítil, bættu þó gimbrar næstum eins miklu eða meiru við fallþunga sinn en hrútar. Bendir þetta til þess, að hrútar þurfi að búa við betri næringarskilyrði en gimbrar til þess að meðfædd meiri vaxtar- geta hrúta á þessu aldursstigi fái að njóta sín. 5. I flestum tilraununum flokkuðust föll lambanna betur í þeim flokkum, sem á ræktuðu landi gengu, en i úthagaflokkum eða í þeim flokkum, sem slátr- að var í byrjun tilraunar. 6. I tilraunum þeim, sem gerðar voru á Hesti, voru kjötgæði tilraunaflokk- anna rannsökuð með því að mæla föllin, bæði útvortis og þverskurð þeirra við aftasta rif. Þær rannsóknir sýndu, að fallþungaaukning lambanna, þótt mikil væri, sérstaklega í kálflokkunum, var aðeins að litlu leyti fita, lieldur eigi síður vöðvar og bein. Lömbin stækkuðu, bein og vöðvar lengdust, beinin þyngdust því nokkuð, vöðvar þykknuðu einnig, og yfirborðsfita þykknaði lítið eitt, en óx auðvitað að magni, þótt hún þykknaði lítt, vegna stækkunar á yfir- borði fallanna. Sýnir þetta, að ekki þarf að óttast að lömb á þessum aldri of- fitni á káli, a.m.k. ekki lömb af stórvöxnum stofni eins og vestfirzki stofninn er, nerna þá, að þau séu mjög feit í byrjun tilraunar, en svo var ekki í þessum tilraunum. Lömbin, sem gcngu á úthaga, höfðu oft þynnri yfirborðsfitu á föll- unr í lok tilraunar en í byrjun hennar, þótt um nokkra fallþungaaukningu væri að ræða, er sýnir, að lömb geta lagt af, þótt þau þyngist, þ.e. bein og jafn- vel vöðvar þyngjasf, þótt fita minnki, ef næring er ekki næg fyrir alla líkamsvefi. 7. Yfirlitsskráin hér á eftir sýnir meðalaukningu sláturafurða og verðgildi hennar á lamb eftir tegund haustbeitar í öllum þeim tilraunum, þar sem samanburðarflokki var slátrað í byrjun tilraunar. Tala Tegund Meðal til- Aukning kg Verðgildi pr. lamb tilrauna haust- raunaskeið, kr. beitar dagar Kjöt Netja Gæra Alls I tilraun Á 30 d. 11 úthagi 31.3 1.22 0.23 0.35 1.80 33.96 32.45 4 nýrækt 32.2 1.92 0.45 0.64 3.01 55.40 51.62 2 há 40.0 2.38 0.32 0.46 3.16 58.61 43.96 8 fóðurkál 32.9 2.70 0.46 0.67 3.83 72.08 65.53 1 Hafrar og rúgur 32.0 3.77 0.64 0.90 5.31 95.33 89.37 1 raps, næpur, nýrækt 32.0 2.52 0.41 0.56 3.49 65.06 60.99 2 fóðurkál m. stilbestrol : 43.0 2.96 0.49 0.67 4.12 79.06 55.16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.