Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Blaðsíða 10

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Blaðsíða 10
Múlaþing Ragnhildur Hjörleifsdóttir. Eigandi myndar: Ljós- myndasafn Austurlands. arið var þar unglingpiltur, Jónas að nafni. Þá voru þar um sumarið Guðrún,5 systir frú Ragnhildar6, sem fengin var til þess að lækna drengina, Sveinbjörn og Þormóð, er veiktust um sumarið. Tildrög þess voru þau, að Ingi- björg7, föðursystir Snorra læknis Halldórs- sonar hafði verið barnfóstra á heimilinu árið áður, en lagðist um vorið, er ég kom þangað, í lungnatæringu og dó nokkru síðar. Drengimir dóu báðir í sömu viku um sumarið. Verk mitt 5 Guðrún Björnsdóttir, síðar húsfreyja á Sigurðarstöðum á Sléttu, en þangað flytja þau Páll og Ragnhildur um haustið aldamótaárið 1900. (Benedikt Gíslason 1956, bls.140). 6 Ragnhildur Björnsdóttir var síðari kona Páls Ólafssonar skálds á Hallfreðarstöðum. Hún var frá Eyjólfsstöðum á Völlum. (Benedikt Gíslason 1956, bls. 73 og Einar Jónsson 1962, bls. 896 nr. 8670). 7 Ingibjörg var Magnúsdóttir, föðursystir Snorra Halldórssonar læknis, sem fæddur var á Hallfreðarstöðum í Tungu 1889, d. 1943. (Lárus H. Blöndal og Vilmundur Jónsson 1944, bls. 269). var aðallega að hafa ofan af fyrir Bimi litla um sumarið og veturinn eftir. Hvernig bárust hjónin af eftir sonamissinn? Þau tóku sér það ijarska nærri, einkum frúin. Hún gat ekki sofið, nema að láta lesa sig í svefn og kom það á mig. Voru það ævinlega Múnstershugleiðingar,8 sem hún lét mig lesa í og var ég þá oft syijuð. Hvernig voru húsakynnin? Það var löng baðstofa fyrir vinnufólkið. Þegar komið var inn í baðstofuna var herbergi á hægri hönd, sem gömlu hjónin, Guðmundur Hannesson og kona hans voru í. A vinstri hönd var gengið inn í herbergi, sem þær mæðgur Bergljót, móðir Ragnhildar, og Margrét dóttir hennar9 höfðu verið í, sváfum við Una ráðs- kona í því. Inn úr því var gengið inn í hjóna- herbergið, sem var tvískipt. í annarri hlið þess var skrifstofa Páls, en svefnhús þeirra hjóna í hinni. - Hægra megin við bæjardymar er inn var gengið var allstór stofa kölluð gamla stofa, var hún höfð til geymslu. A vinstri hönd við dyrnar var svonefnd gestastofa; hún var eikarmáluð með gulum listum og hvítmáluðu lofti. Yfír henni var loft, var þar svefnhús gesta, blámálað með lokrekkju. Til hliðar við betri stofuna var skemma og innangengt í hana á bak við stofuna. I henni var loft og 8 Á að vera Mynstershugleiðingar eða Hugleiðingar um helstu atriði kristinnar trúar/ samdar af J. P Mynster (1775 - 1854), sem var biskup á Sjálandi og þekktur predikari. Brynjólfur Pét- ursson, Jónas Hallgrímsson og Konráð Gíslason þýddu. Kaup- mannahöfn 1853. (Heimildir um J. P. Mynster: Lademanns Leksikon 13. bindi. Kaupmannahöfn útgáfuár vantar, bls. 37). 9 Margrét Björnsdóttir, systir Ragnhildar, var fyrri kona Bjöms gullsmiðs Pálssonar á Búastöðum. (Einar Jónsson 1962, bls. 897 nr. 8676).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.