Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Side 99

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Side 99
Vefarar og vefsmiðjur voru stigin skref til þess að efla handverk og verslun og ákveðið var að selja eignir bæði verslunarfélaganna í landinu og Innrétting- anna.48 Hugmyndin að baki vefsmiðjunni á Eskifirði virðist hafa verið lítið eitt önnur en heimilisvefsmiðjanna til sveita. Hún var fremur í ætt við það hlutverk sem Innrétt- ingavefsmiðjunum var ætlað í Reykjavík, að vera miðstöð verkþekkingar fyrir sveitir á ákveðnu svæði. En hún átti þó ekki að vera starfrækt á ábyrgð konungs eða yfirvalda. Forsögu vefsmiðjunnar má þó rekja til framtaks Jóns Högnasonar á Hólmum. Þor- lákur ísfjörð, sýslumaður í Suður-Múlasýslu, um 1780 hafði mikinn áhuga á að feta í fótspor Jóns og taka áskorunum stjórnvalda um að grípa til aðgerða í vefnaðarmálum. Stjórnvöld sendu Þorláki m.a. nokkra spunarokka til þess að dreifa í umdæmi sínu í þessu skyni og mæltu eindregið með að látið yrði smíða eftir vefstól Jóns.4l) Þorlákur féll frá aðeins einu til tveimur árum eftir að hann varð sýslumaður og við starfi hans tók Jón Sveinsson. Hann gerði sitthvað til þess að koma máli þessu áfram, þótt árangur hefði orðið minni en vonir stóðu til. í byrjun níunda áratugarins var það stefna yfirvalda að styrkja nokkur ungmenni úr hverri sýslu til vefnaðar- og spunanáms auk þess sem bæði rentukammer og danska landbúnaðarfélagið veittu verðlaun fyrir vel unnin störf á þessu sviði sem til framfara þóttu horfa.50Árið 1783 var Jóni Sveinssyni sýslu- 48 Lovsamlingfor Island. V. 1784-1791. Kjöbenhavn 1855. 301- 316. (Kongelig Resolution ang. Ophævelsen af den kongelige Monopolhandel paa Island m.v. Frederiksberg 18/8 1786). 49 Lovsamlingforlsland. IV. 1773-1783. 562. (Toldkammer-Skri- velse til Sysselmand Thorlak Isfjord, ang. Garnspindingens og Væveriets Fremme. Khavn 6/1 1781). 50 Lýöur Bjömsson hefur gert hvað ítarlegasta úttekt á þessum tilraunum yfirvalda til þess að þjálfa ungmenni til handverksnáms. Sjá: Lýður Björnsson: „Við vefstól og rokk“. Saga. Tímarit Sögufélags XXXV-1997. 179-221. manni sendur vefstóll, og var hann ætlaður „Syðri Múlasýslu" sem hluti af „konunglegum verðlaunum og náðargjöfum til framkvæmdar bjargræðisvegunum á íslandi“ eins og segir í bréfinu.51 Því miður fór aldrei svo að vef- stóllinn yrði notaður né heldur nokkrir rokkar og hesputré sem send voru til Eskifjarðar í svipuðum tilgangi. Jón Sveinsson taldi ekki mögulegt að koma vefstólnum í notkun nema að fá fjárstuðning til þess að byggja timburhús utan um hann, auk þess sem hann sagðist engan vefara hafa til starfans. Tvö ungmenni úr fjórðungnum voru þá valin til þess að nema vefnað og spuna á kostnað yfirvalda í Kaup- mannahöfn árið 1785. þau Guðmundur Þor- steinsson frá Lambeyri og Olöf Bjarnadóttir frá Stuðlum í Reyðarfirði. Einar Bragi hefur rakið feril þeirra og tilraunanna við að koma vefsmiðjunni á fót á Eskifirði.52 Með kaupstaðastofnuninni árið 1786 og afnámi einokunarverslunarinnar árið 1787 lögðu yfirvöld kraft í að veita kaupstöðunum fríðindi til þess að efla þá sem miðstöðvar verslunar og handverks. Minni áhersla var, þegar þarna var komið sögu, lögð á að styrkja framtak á við Innréttingarnar með háum fjár- hæðum, en hlutafélag um spunastofu og þóf- aramyllu hafði líka verið stofnað norðan- lands.53 Skilyrði átti að skapa í kaupstöðunum fyrir atvinnu af þessu tagi og handverksmenn, sem settust þar að, áttu að fá viss fríðindi og hvatningarverðlaun ef vel gengi. Sérstaklega var því beint til ullar- og línvefara sem lært 51 Ritþess íslenzka Lœrdómslistafélags. 3. 1782. 286. (Konúnglig Verdlaun og Nádargiafir, til framqvæmdar Biargrædis vegunum á Islandi, fyri medalgaungu Rentukammersins, árit 1783). 52 Einar Bragi Sigurðsson: Eskja, sögurit Eskfirdinga. II. 275, 347-348, 368. - Hrefna Róbertsdóttir: Wool and Society. 264. 53 Lýður Bjömsson: „Spunastofa Stefáns amtmanns“. Súlur. Norð- lenskt tímarit. XXII. árg. 35. hefti. Akureyri 1995. 100-115. 97
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.