Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Blaðsíða 161

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Blaðsíða 161
Netháskóli íslands Háskólanám verður sífellt mikilvægari þáttur í starfs- og símenntun fólks. Stöðugt fleiri einstaklingar nýta námskeið á háskólastigi sem lið í símenntun sinni. Þessi þróun á sér stað samhliða þróun á dreifnámi og svciejanlcgu námi, þróun sem miðar bæði að því að auka jafnrétti til náms t.d. fyrir fólk sem býr á landsbyggðinni og þeirra sem geta ekki sótt staðnám og kjósa að afla sér háskólamenntunar samhliða vinnu. Þekkingamet Austurlands og aðrar fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar á landsbyggðinni hafa gengt mikilvægu hlutverki í að bæta aðgengi landsmanna að háskólanámi sem og að skapa akademískt umhverfí fyrir nemendur í framhaldsnámi á háskólastigi í samstarfi við fræða- og rannsóknasetur á landsbyggðinni. Netháskólaverkefnið byggir á innlendu samstarfsverkefni ÞNA og menntamálaráðuneytisins um þróun Netháskóla á Islandi en brautryðjandi verkefnisins hjá ÞNA er Emil Bjömsson sem haldið hefur utan um þróun dreifnáms á Islandi síðustu ár og gefið út yfirlit um framboð tjar- og dreifnáms á hverju vori. Grunnhugmyndin með verkefninu er að vinna að stofnun Netháskóla eða Dreifnámsskóla Islands, setja fram tillögur að skipulagi og hugmyndafræði. Markmið verkefnisins eru að: • stuðla að auknu samstarfi háskóla um aukið og samræmt framboð á háskólanámi • auka jafnrétti til náms m.a. með tilliti til búsetu • styrkja samstarf háskóla og símenntunarmiðstöðva um þjónustu við háskólanema í þcirra nærumhverfi • leita lausna/aðferða til að þekkingar- og fræðasetur á landsbyggðinni geti þróað nám á háskólastigi • skilgreina aðferðir og stuðning við nemendur í dreifnámi, varðandi námsumhverfi og námsstuðning • háskólamir skynji hlutverk sitt og mikilvægi í símenntun • auðvelda vinnandi fólki aðgengi að sveigjanlegu háskólanámi • undirbúa jarðveginn fyrir sameiginlega vefgátt eða markaðstorg fyrir háskóla I tengslum við verkefnið hefur verið unnið að greiningu á menntakerfum, á dreifmennta- stefnu stjórnvalda og þróun framboðs og skipulagningu fjar- og dreifnáms í heimalöndum þátttakenda. Skilgreint var með hvaða hætti þróun og uppbygging námsvera og þekkingarsetra af ýmsu tagi getur haft áhrif á byggðaþróun. Gefin var út „Best practice reporf ‘ eða skýrsla um fyrirmyndir og leiðir í þróun dreifmenntunar, samanber eftirfarandi samantekt umþætti sem yfirfæra má til Islands. Hugmyndir um Netháskóla á Islandi þróuðust frá því að taka eingöngu til Ijarnáms til þess að gagnagrunnur um háskólanám ætti að ná til alls náms á háskólastigi á Islandi en þó þannig að hægt væri að taka sérstaklega út möguleika fólks til tjar- og dreifnáms. Lews Castel College (LCC) innan University of Highlands and Islands (UHI) Samstarfsaðilar (Academic Partners) innan UHI netsamstarfsins eru; rannsóknasetur, námsver, framhaldsskólar og háskólar. Samstarfsnetið (UHI) hefur nýlega fengið leyfi til að útskrifa nemendur sjálfstætt en áður þurfti háskóli að votta námið þrátt fyrir að aðrir samstarfsaðilar hafi alfarið séð um námið. Þetta fýrirkomulag getur verið fyrirmynd að sambærilegu samstarfsneti háskóla, fræðslu- og símenntunarmiðstöðva, fræðasetra og framhaldsskóla á Islandi. LCC hefur byggt upp grunnnám og meistaranám í „Sjálfbærri byggðaþróun“. Þessi upp- bygging hefur öll verið frá LCC sem er í raun framhaldsskóli og þekkingarsetur. Þessi fyr- 159
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.