Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Page 115

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Page 115
Kvæðiskorn um heimalýð á Hallormsstað Nokkur orð um kvæðið, höfundinn og tilefni birtingar. Kvæðið var skrifað upp í júní 2009 eftir handritinu „Ljóðmæii andleg og veraldleg, síra Bjarna Gissurarsonar prests að Þingmúla í Skriðdal í Múlasýslu“ (BGissLbs). Starfsmenn þjóðdeildar Landsbókasafns - Háskólasafns, Eiríkur Þormóðsson og Sjöfn Kristjánsdóttir veittu góðíúslega aðstoð við uppskriftina og yfirlestur. Höfundur kvæðisins lét af prestsskap 1702 og dvaldi um stundarsakir hjá Amdísi dóttur sinni á Hallormsstað eftir að maður hennar, Þorleifur prestur Guðmundsson, lést það ár af slysförum á Þórdalsheiði. Hann var þannig á staðnum þegar manntalið var tekið 1703 en fluttist á því ári til sonar síns í Stóra-Sandfelli og dvaldi þar til ársins 1708. Þá fluttist hann aftur í Hallonnsstað og dó þar árið 1712. [Heimild: Ættir Austfirðinga.] Hvenær kvæðið var ort verður ekki fullyrt með neinni vissu: „Öldruð Manga“ er sú eina af heimafólki sem ekki er getið í manntalinu. Hún gæti hafa burtkallast áður en manntalið var tekið ellegar flust á staðinn síðar, og kvæðið þá e.t.v. ekki ort fyrr en eftir 1708. Niðjar Guttorms Pálssonar hittust á Hallormsstað dagana 10. — 12. júlí 2009. Kvöldvaka með íjöbreyttri dagskrá var í Hússtjórnarskólanum 11. júlí. Meðal atriða var kynning og upplestnr á Kvœðiskorni Bjarna. Kvæðinu og laglínunum sem birtar era hér á opnunni var varpað á tjald. Fyrst æfðu viðstaddir laglínu Jón Ásgeirssonar tónskálds við „mottó“ eða viðlag Bjarna „Heimalýður á Hallormsstað ...“. (Laglínuna skrifaði Jón 1998, og nokkrir í hópnum kunnu hana frá því hún var sungin í afmælishófi á því ári). - Síðan fékk tónlistarfólk í hópnum það hlutverk að leiða ljöldasöng á öllum 13 erindum kvæðisins. Þar var notast við lagstúfinn „Kvæðiskorn um heimalýð ...“ sem settur var á blað fyrir kvöldvökuna og hugs- aður sem tilraun til að tengja lokataktana í stefi Jóns við niðurlagsorð hvers erindis, „Hvað sem lýr ...“. - Hollráð Bjarna Gissurarsonar, ’að halda glaðværðinni’, reyndust hópnum vel þessa júlídaga á Hallormsstað. ^ ^ „ , J Lritnnar Uuttonnsson Heimafólk á Hallormsstað árið 1944 ásamt nokkrum gestum. Myndin er tekin 12. júlí i sextugsafmœli Guttorms Pálssonar. Ljósmyndari er óþekktur. Eigandi myndar: Gunnar Guttormsson. 113
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.